Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 25

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 25
25 ið viðarfarmar á Stykkishólm, og einusiiini á ísa- fjörð, að tilhlutun kaupstjóra Clausens; auk jiess hefir Brynjólfur kaupmaður Beneilietsen sent eptir einurn farnii frá Noregi til Stykkishólms og Flat- eyar, og álíka mikið hefir fluzt að Bíhlmlal að til- hlutan kaupmanns Jorleifs Jónssonar; bezt hefir úngur kaupmaönr, að nafni Sigurður Jónsson, gjört til, let liann llytja að Flatey viðarfann 1840; svo lief- ir Tiann og sent til Noregs eptir viðarfarmi bæði árin 1845'og 1846; og má telja jiað nægan vott um viðareklu, að báðir fiessir farmar voru sehlir á fá- um (lögum án uppboðsþings; sér jió lítið staðins, jiví ekki er óvíða í héraðinu enn j)á kvartaö yfir viðareklu. 3>ogar verzhiiiinni er nú jrannig liáttað, að opt er tregt að fá i henni margt, hvað af nauðsynjavör- um og jiörfum manna1, j)á má með sanni segja, að líkt hafi Iienni farizt og landléttu jörðunum, sem á- búendurnir bera ofurliða. Ekki hafa bændur látið vöru sína liggja óselda, en við Iiinu hefír hehlur hætt, að vörunni liafi veriö fleygt, út fyri ófiarfa ein- tóman, |iareö opt (u utu nauðsynjavörurnar hjá kaup- manninum, en ójiarfavörurnar voru optast nógar ept- ir á boðstólum, og jiær óspart lánaöar; hefir þetta orðið til j)ess að gjöra bæudur kaupmönnum svo skulduga, að j»eir hafa oröið áð eeyta allt til árið eptir, að geta komizt úr óþarfaskuldum jiessum, en bundið sig aptur nýu láni. llingaðtil hefir j>að j)ótt liagræði mikið, að margir kaupmenn hafa verið fúsir á að lána kaupunautum síniim varníng sinn, en nú er mörgum þegar farið að skiljast, að ei niuni það að öllu eins Iiollt, og þaö hefir haldið verið; lán- inu var líka í fyrstu svo háttað, að yfirvöldin hlut- uðust til, að fátækum landsmönnum yrði lánað bjarg- ræöi, þá mest þótt.i viðþurfa, en eingar óþarfavörur; I) Sjá Ný Félagsrit 5tá ár, l»ls. öt.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.