Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 26

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 26
en aðferð þessi á láninu liefir marga afvegu tekið. Eingin sú sveit getur sjálfbjarga heitið, sein mikill skuldaþúngi liggur á , og notabetra yrði, ef kaup- raenn skðmtuðu fieim lánið úr lmefa, er ílla fara nieð efni sín, fió torvelt sé að greina f)á frá hinuin, er betur fara með; en f)ó ríður inest á f)ví, að óhófs - og óþarfavörurnar séu aldrei að láni seldar, svo grunn- hyggnir menn fái ekki færi á að sóa út lítilfjörleg- uin kaupeyri sínuui fyrir ófiarfa eintóman, og ætla sér síðan að fá nauðsynjavöruna að láni; en verzlunar- aðferð þessi f»ykir og kaupinönnuin ekki tiltækileg, og bera það 'fyrir, að fleiruin vörum fmrfi þeir að verzla, en korni og öðrum lielztu naiiðsynjavörum, ef þeir eigi að ná kostnaði sínum og verða eigi ör- eigar, enda þykir kaupunautum þeirra frjálsræði sínu ofmikil takmörk sett, ef þeir ekki fái það, er þeir helzt viljaúr sölubúðunum. Óvíst tel eg, að þannig sé rétt álitið, er þaö og óskoðað, hversu inikill liagur kaupmönnum sé að verzlun á ýnisum óþarfavör- umi; ekki tel eg það heldur nokkuru frjálsræöis- spilli, þótt að minnsta kósti þeirn mönnum væri liaml- að frá að taka óþarfann aö láni, sem eingin efni hafa til að hera slíkt lieim í örsnauð hreiður sín. Hægt er að sjá, Iiversu það styður að velmegun manna, að þeir verði skuldlausir; til eru og þær sveitir véstra, er ástæður og yerzlunarkjör þeirra liafa talsvert. batnað við það, að þær réru að þvi öll- um-árum að verjast skuldum við kaupmenn, ogunnu }>að opt til, að fara á mis við inargt Iivað þaö [af þarfminni vörunni, er aðrir fíkjast í. Eingan óliag hygg eg það kaupmönnum, þótt þeir yrðu héráðs- 1) I einni ritgjörð liréflegn félagsins, eru leitid rök að því, að katipmönniim sé einginn hagur að verzlun á óliófsvörnni, t. a. m. hrennivíni, og að þeim verðl eingu áhataminna, að flytja í þess stað þeim mun meira af nauðsynjavörum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.