Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 32

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 32
:32 til iifi eyi\i -|)eim. Ltfgafréttu vantar eim |>á i inörg- um sveitmn, enda er landslagi víða svo varið, afi óliægt er að koma þeiin vift; 11er aí’ leiðir {)að, að nokkrir bændur á vesturkjálkanum lialda sauðfé sinu í lieimalitfgum sem næst bænum, vetur, suinar, vor og liaust; setja {ieir jni um 'fráfærutímann spítu í niunn lömbunum, sem {>eir nefna kefli; nokkrir reka geldfé sitt og ltfnib upp frá bæummi, oggánga að {leiin á sumrin eða Iiaustin, þegar {leim lizt, án {iess réttað sé, eða nokkur lögregla viðhöfð. Heyrt liefi eg {>að sagt, að eingar markatöfhibækur sé til í suinuni sýslum; margir hreppstjórar liafa {)ó ritað upp mörk sveitarbænda sinna, og sent liverr öðrum markatöflur [æssar; til eru og niargir {ieir afrétta- bændur, sem leggja alúð á að jiekkja mörk inanna og styrkja að góðum fjallskiluin; en [>að er nú ein óreglan, að bjúin liafa tekið sér annað mark, en bús- bændiirnir; svo að aldrei kemst, fyrr en seint. og siðarnieir, rekspölur á, Iiverjir sammerkt eigi, [lareö niarkabækur vantar. Ollu betur hefir sveitastjórn- inni tekizt, að svo miklu leyti sem hún snertir at- vinnn og framfæri {mrfamaiaia og- sveitarómaga; leggja hreppstjórar jafnan alúð á að velja [)eiin góöa samastaði. Liklegt e.r, að gott nmni leiða af þeirri ráðsttffun Amtinanns, að allir lireppsbændur skuli skyblir að velja sér á ári hverju {)rjá eða fjóra nienn, er með sveitarforstjórunum sjálfumjafni niður auka- tilltfgin; sjaldan Iiafa [)ó deilur risið út, af því, sem bæmlur liafa átt að láta fátækum til framfæris, enda hafá flestir sveitarforstjórar lagt alla alúð á, að því yrði sanngjarulega jafnað niður á bændurnai. Ó- liægra hetir þótt, að koma betri skilurn á tíundar- 1) llvernig liiíllaft .si ómegð og efiiahag sveitarlelaganna í liariSaslramlar og Siiii'fellsiiessj slian árið 1815, má sjá af skírslu þeirri. er liér l'vlgir.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.