Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 33

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 33
. framtal bænda, og liefir leingi lofiaft viiS, ab fjártal- an i haganuin liefir veriö nokkuð írekari, en fram- taliö á fnngununi; veltlur jiessu einkum tleyfö og aögjöröalejsi lireppstjóranna og fteirra, er viö tíuncl- unuin eiga aö taka; lakast er þetta af þvi, aÖ enir fátæku, er jafnan teljá grant fram til tiundar, veröa helzt fyrir liallanum, en enir efnameiri, sem opt draga töluvert undan, komast lijá aö svara réttum tíund- um og áð greiða aö réttri tiltölu jafnaöartollinn, sem lagöur er á hvert lausafjárhundrað, og ieggst viö fjann muninn þýngra á fátæklinginn, sem hinn ríkari verður linara íiti. Jafnaðartollurinn liefir þessi árin þótt æriö mikill og ósanngjarn, þegar lit- iö er á, liversu miklum mun minni hann hefir verið í öðruin ijóröúngum landsins, einkum þareö 1,525 rhd. láu, við árslokin 1844, ávaxtarlalisir í vör'/luiu Aintmannsins 1; geta nokkrir þess til, að Amtmaður liafi látið hann vera svo mikinn, sökum þess að vestfirzkir bændur liafa ei efni á að telja jafmnik- inn pening til tiundar og þeir sem húa i hinum fjórð- úngum landsins. Svo hefir þótt, sem málaferli liafi að sínu leyti verið minni á Vestfjörðum, en í öðrum fjóröúngum landsins, og- hyg-g eg, aö þessvegna hafi fjórðúngur þessi verið látinn eiga sig sjálfur, að því leyti sem málakostnaöi viðkemur. Ilvort Vestfirðíugum hefir orðið léttara aö hera kostnaðinn, síöan þeir uröu einir útaf fyrir sig, veit eg ógjörla, en það veit eg fyrir víst, aö ekki stuðla málin, sem eru að rísa upp á ári liverju í Snæfellsnessýslu, til þess. Nóg hafa Vestfirðíngar annaö að gjöra við efni sín, en kasta þeiin út í arðlitlar, en útgjaldafrekar þrætur, enda eru óviöa mörg mál sótt til dóms, sem ekki eru I) Sjá Ágrip af Vesturamtsins Jafnaðarsjóðs röikníngum 'fyrir árin 1843 og 1844. 3

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.