Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 34

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 34
ÍU líölfiuít ah tillilulun yíirvaldaima; niörg mál fá sa lta- íiefiidirnar talaft niftur, <;g uokkur eru sætt fyrir rétti, áftur dóiiiar fara iit í Jieiin; þrætuseggjum jiykir ílla eira á Vestfjöröum, og veröur {leim jafnan ógreitt til álifs og frainkvæmcla. 8. A N I) L £ G S T É T T. Fátt er að segja frá amllegu stettinni á Vest- fjörðuni. Laungu eru liðnir {ieir tímarnir, sem kall- aðir voru „presta öld“; {lóttu }iað reymlar góð um- skipti, þegar ráðríki klerkanna og liérvilludómar jieirra urðu að fornaldarsögum, en minníngunni {lyk- ir íllt eitt fylgja; allt fyri {mð má með sanni segja um prestaöldina „að fátt sé svo fyri öllu illt, að eigi boði nokkuð gott“; {ivi nú lítur svo út, sem kjör- um prestanna sé {iegar komið í {>að liorf, að lielzt megi prestum til viöurværis telja leifar enna fyrri tima, af }iví sein brauðunum {)á var lagt og geíið, og komizt liefir bjá að verða konúngsfé. Næsta mikill niunur er á kjörum lögstjóniar - stéttarinuar og þeim, sem andlega stétlin á við að búa, og litur svo út, sem konúngurinn og stjórnarráð lians sé farinn að sjá, að svo sé, en fæstir alþingismanna [lóttust geta séð nokkur ráð til að bæta kjör prest-' anna. íyki mér líklegt, eptir J>ví sem eg befi beyrt á sumum prestum vestra, að {ieir vilji beldur basla við lítil laun fyrst. um sinn, en að fátæk bændastétt sé látin bera meiri byrði þeirra vegna, og það [iví fieldur, sein niargir þeirra eru vongóðir um, að eiu- liverr verði til að sjá önnur ráð til að greiöa bag prestanna, þegar lniið er" að skoða nákvæmlega á ýmsa vega málefni þetta; alþýða er jiegar farin að kannast viö, að bót [mrfi að ráða á kjörum prest- anna, og er {>að munur eða áður var, þegar sá þótti

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.