Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 35

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 35
mestur maiturinn, sem með svíðíngsliætti og nizku gat dregið sem mest af prestum, svikið og tælt þá i gjöldum1. 5ó margir prestar eigi við bág kjöv að búa, má ei aunað segja, en að allflestir þeirra gegni skybluverknm sinum með meiri alúð og ár- vekni en áður; þess er og- öll von, þegar litið er til timanna að öllu jöfnu, t. að m. mismunar á skól.a- kennslunni nú og áður, og- leiðarvísis þess, sem prestar geta liaft og- liafa margir liverjir af góðum bókum, er áður clrógu sárfáa presta lángt á leið. 'það er því ekki kyn, þó kenníngum' presta sé nú haganlegar niðurskipað, en áður var, þegar ræður þeirra voru lángar þulur útaf ýmsu efni, er alþýða ástunduin vissi, svo að kalla, livorki liöfuð né sporð á, og lítið átti við þá staði og tíina, þegar talað var. Jafnframt befir og barnauppfræðíngunni miðað áleið- is, og má meö sanni segja, að á bana liati víöa á Vestfjörðum veriö mikil alúð lögð bæði af feðrum, liúsfeðruni og prestuin; má og mikið styðja framför liennar, þegar prestar spyrja börn í messu og bús- vitja á ári hverju2. Mikið eflir það framfor manna 1) Sjá Eplírmæli 18(lu aldar lils. 55S. 2) Alivíða á Veslfjörðuin hefir inentiiii alþýðu löluvert firó- azt, síðan LandsiippfræðÍDgarfélagið hóftt fyrir aldanióliii scin- ustu ; og læt eg mér nægja að geta einnar kirkjusóknar á Breiða- lirði. Jbegar ,)ón prófastur Teilsson (scm seinna varð liisknp) ferðaðist 11111 liarðastraiidarsýslu árið 1752, til aö ransaka ásig- koinulag kirkna og andlegt ástanil sóknanna, komst hann að því, að liörnum í sókn þessari væri ekkert annað kent imdir fermíngu, en nokkuð úr spiirníngiuu Jóns biskiips Árnasonar; bauö þá prófastur þessi, að þar' sem einhverr maðiir á bænuin væri lióklæs, skvldi fá Pontópídans Lærdómsbók banila linglínguin, og lagði sektir við, ef ei væri því hlýdt. Arið 1840 voru 337 menn þar í sókn, og 2!)7 þeirra lesamli, en liin- ir 40, sein ei voru læsir, voru börn , ýngri en 8 ára; riinmr lielmíiigiir enna ferindu voru skrifandi og 9di liverr niaður gat allsæmilega lesið og skiliö dönskti. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.