Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 41

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 41
41 settur á stofii 1828 af Bjarna Amtmanni TJiorstein- sen, og liefir liann umsjón lians og stjórn ásamt með sýslumanninum í Snæfellsnessjslu. Frumkvöðull stofnujiar þessarar var Friðrik kaupstjóri Svenilsen, og er þess getið i auglýsíngum, er forstöðumenn Búnaðarsjóðsins liafa látið prenta og útbj'tt gefíns. 1846 var efnaliagnr sjóðs þessa 2,482 rbá. 20 sk. silfurs, að mestu leyti á.vöxtum í jarðabókarsjóðn- um. Fyrir dugnað í búnaðarliáttum og fleiru Jiefír af sjóðnum verið gefið alls 220 rbd. silf. 2. Lestrarfelag Vesturamtsins mun inega fullyrða að verið se að stofnsetja, að tilblutan Amt- mannsins og prófastsins í Snæfellsnessýslu. 3) Lestrarfelög Möllers; Jiau draga nafn af enum mikla velgjörðamanni ens islenzka kennijýðs, liáskólakennara Jens Möller, er gaf andlegri stótt á Islandi safn nytsamra guðfræðisbóka, er skipt var milli prófastsdæmanna að tilblutan biskups Stein- gríms sál. Jónssonar; lionum mun og Iiafa verið að Jiakka, að konúngur gaf 300 dali silfurs til lestrar- félaga þessara, er á stofn skyldu setjast, var og fé Jiessu jafnað niður milli prófastsdæmanna og bækur keyptar fyrir. Misjafnt nuinu Jiessi nytsömu lestr- arfélög vera á veg komin og víðast Jivar skamt liér vestra, er mér og óljóst um bagi Jieirra; vil eg Jiví að eins í Jietta skipti geta Jestrarfélags Möllers í Barðastrandarsýslu prófastsdæmi. jiað hófst árið 1839 og átti Jiá að eins 17 bindi af bókagjöf Jens sál. Möllers, síðan hafa einúngis prestarnir í sýsl- unni verrð í félaginu, og J»ó ei allir, og grehltí árs- eyri cinn dal eöur tvo, hafa efni Jiess samt aukizt svo Jiessi fáu ár, einkum af gjöfum ens INorræna Fornfræðafélags, Prentfrelsisfélagsins og héraðspró- fastsins, að Jiað á nú 247 bindi í bókuin, nýan geymslu- skáji lmnda Jieim í kirkjuloptinu í Flatey, (Jiví bóka-

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.