Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 41

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Blaðsíða 41
41 settur á stofii 1828 af Bjarna Amtmanni TJiorstein- sen, og liefir liann umsjón lians og stjórn ásamt með sýslumanninum í Snæfellsnessjslu. Frumkvöðull stofnujiar þessarar var Friðrik kaupstjóri Svenilsen, og er þess getið i auglýsíngum, er forstöðumenn Búnaðarsjóðsins liafa látið prenta og útbj'tt gefíns. 1846 var efnaliagnr sjóðs þessa 2,482 rbá. 20 sk. silfurs, að mestu leyti á.vöxtum í jarðabókarsjóðn- um. Fyrir dugnað í búnaðarliáttum og fleiru Jiefír af sjóðnum verið gefið alls 220 rbd. silf. 2. Lestrarfelag Vesturamtsins mun inega fullyrða að verið se að stofnsetja, að tilblutan Amt- mannsins og prófastsins í Snæfellsnessýslu. 3) Lestrarfelög Möllers; Jiau draga nafn af enum mikla velgjörðamanni ens islenzka kennijýðs, liáskólakennara Jens Möller, er gaf andlegri stótt á Islandi safn nytsamra guðfræðisbóka, er skipt var milli prófastsdæmanna að tilblutan biskups Stein- gríms sál. Jónssonar; lionum mun og Iiafa verið að Jiakka, að konúngur gaf 300 dali silfurs til lestrar- félaga þessara, er á stofn skyldu setjast, var og fé Jiessu jafnað niður milli prófastsdæmanna og bækur keyptar fyrir. Misjafnt nuinu Jiessi nytsömu lestr- arfélög vera á veg komin og víðast Jivar skamt liér vestra, er mér og óljóst um bagi Jieirra; vil eg Jiví að eins í Jietta skipti geta Jestrarfélags Möllers í Barðastrandarsýslu prófastsdæmi. jiað hófst árið 1839 og átti Jiá að eins 17 bindi af bókagjöf Jens sál. Möllers, síðan hafa einúngis prestarnir í sýsl- unni verrð í félaginu, og J»ó ei allir, og grehltí árs- eyri cinn dal eöur tvo, hafa efni Jiess samt aukizt svo Jiessi fáu ár, einkum af gjöfum ens INorræna Fornfræðafélags, Prentfrelsisfélagsins og héraðspró- fastsins, að Jiað á nú 247 bindi í bókuin, nýan geymslu- skáji lmnda Jieim í kirkjuloptinu í Flatey, (Jiví bóka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.