Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 44

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 44
44 verzlunarmennirnir letu dæmi kaupmanna ftessnra ekki leiða sig til að gjöra álika, en skyldu á hinn bóginn láta vonina um aö geta reytt einlivern skiid- ínginn valda því, að f>eir léti flytja út Iiingað til sín meira brennivín en áður, og sýna f>annig sérstakt skeytingarleysi um velferð landsmanna; vera svo ó- dreinglundaðir að nýta sér bókstafinn um svonefndá „frjálsa verzlun“ til að valda, að j>ví leyti er í þeirra valdi stendur, óförum surnra þeirra manna, sem þeir til uppheldis sér og sínurn eiga við að skipta, enda þótt nokkrir séu svo óforsjálir að leita kaups á þessari skaðræðisvöru. Fari nú svo ó- happalega, að samtakaleysi i þessu efni verði lijá verzlunarmönnum vorum, ætti þaö þvi fremur að hvetja oss til þess, að vera einlægir til þarílegra samtaka. Vér ættum þá að gánga því ítarlegar í Bindindisfélagið og meö samheldni aðstoða hverr annan til þess, að láta af ofdrykkjunni, svo kaup- menn sjálfir megi súpa sopann sinn, en vér jafnan vera menn réttgáðir og geta gegnt skylduin voruin og lifað sjálfum oss og föðurlandinu til sæmdar og heilla.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.