Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 48

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 48
48 2. ÁDREPA tim meðferð d hismalu, cinkuni sauðjénaði. „Vænt er að kumia vel að búa. vel að fara með herrans gjöf.“ Búnaðarbálknr. Eg veit, ástkæru lamlar, aft f»ér viljift teljast í flokki euna þakklátu, fieirra er ei aft eins viðurkenna veittar velgjörðir í lijarta og í orði, lieldur og i verk- inu. Eg veit, að ef einliverr sæmdi yður gjöf nokk- urri, og áskihli um -leið, að þér hagnýttuð yður hana, og færuð með hana einsog sá fyrir segdi er gaf, og yður mætti að mestu gagni verða, að |iér f»á legð- uð alla stuiul á að sýna þakkfæti yðar í fiví að minnsta kosti, að breyta ekki útaf í því, er fiérgæt- uð, og uiuiiduð fiess heldur láta yður annt um fietta, sem sá væri meiri, er sæmdi yöur gjötinni, og gjöf- in fólgin í einhverri lifandi skepnu, t. a. m. hesti, kú, sauðfé, o. s. fr., svo að jiér liefðuð fiar hjá skyldna að gæta í tilliti til skei>nainia sjálfra, og tækjuð gjöld fyrir, ef fiér breyttuð öðruvísi við fiær, en vera ætti. Skepnurnar, er vér njótumaf fæðis og klæðnaðar, eru guðs gjöf. Jær eru gefnar oss af alls góðs gjafara oss til viðurhahls, fiarfa og léttis, en jafn- framt með fieim skildaga, að fieim vegni vel, að fiær liresti livorki skýli né fóður, fiegar þær fiess við- fiurfa, né sæti nokkurskonar illri meðferð eður mis- fiyrmíngu. ()g — hvað er oss skyldara, hvað lieilla- drjúgara og affarasælla fyrir oss, en að auðsýna fiakklæti vort við þann, er öll góð og fullkomin gjöf kemur frá, með fiví að fullnægja fie.ssu skilyrði? Hvað er oss skyldara, en að hlýða hoði drottins í fiví, að fara vel með enar skynlausu skepnur? Hvað er réttvísara og tilhlýðilegra, en að hlynna og

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.