Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 49

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 49
lijúkra f)eiin skepmim, er fæfta oss og klæfta, o«' eru f)ar lijá oss til svo margs léttis og liags- muna? lfvaf) er lieilladrjúgara og aflarasæfla, en aft hirða þær vel? Skoftum til að mynila liesta- kvalarann, er lætur fiessar fiörfustu, kostnafiar- minnstn og tíguglegustu Skepnur lijá oss, meiðast og liolgrafa af illri meöferfi; keyrir j>ær yfir uröir, fen og foræði umlir sjálfum ser, á stiiiidum jiángaf) til aft skepnan lmígur nidur máttvana, ef)ur dauf) mef) öllu; er lætur liestana, úttaugafta og horafta undan sumarvinnu og haustönnum, herja gaddiun ölluin vetrunum, hverju sein viörar, nema ef þeim er í aftökum lileypt inn i einhvern kofann, og kast- af) fiar í f)á f>ví, er aðrar skepnur lita ekki við. Munu f)eir, er svo fara með hestana, hafa sömti gagnsmuni af f)eim éinsog liinir, er fara vel með þá? og verður ekki slik meðferð fullkominn áhyrgðar- hluti og samvizku-hrellíng? Liku máli er að gegna um nautpenínginn. Sá, sem fer vel með kýr sínar, hefir bezt af því sjálfur. Ilinn, sem sveltir þær, sveltir sjálfan sig; og skyldi nokkur sá illhreisíngur vera til, er sigar á þær hundum yfir fen, urðir eður aðrar torfærúr, ber þær bundnar á hásnum, eður aunað f>ví- iiinlikt, Jiaiin hinn samaniá kalla samvizkulausan mann. III meðferð, jafnvel á skepnum þeim, er vér köllum kvikindi, t. a. m- hundum og köttum, er viðurstyggi- leg, og f)ó tekur yfir, fiegar þeim er niisþyrmt. Yald vort yfir skepnunuin eigum vér hvorki, né megum vanhrúka; á síðan munum vér verða að standa rpikn- ing fyrir meðferð vorri á þeim. Lífinu megum vér svipta þær oss til þarfa, en jafnan hreinlega, og sein kvalniiigsminnst að verður, og aldrei láta þær lifa við neinskonar kvalir eður örkuml. Enn á eg eptir að minnast á eina tegund bú- smalans, en það er sauðfénaðurinu. Skepnúr 4

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.