Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 51

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 51
51 fyrst og freinst út imi jörft {iá, eigir {>ú fiess nokk- nrn kost, er se kjarna - og slægna-góð, og hættu litil fyrir sauðfé. llafa daljarðir kostifiessa einkum til að bera. Mun búnaðurinn verða þér f>ar notasælli, en fió að fiú fáir [iá jörð til útnesja, sem er flutníngs meiri. Ekki máttu kippa f>ér upp við, þójörðin hafi einliverja ókosti, því „sitt er að jörðu hverri.“ 2) Eg gjöri ráð fyrir, að þú þykist peníngsfár, þegar þú fer að búa, verðir því annaðhvort að taka peníng til byggíngar eður kaupa, sértu í færum um það; en þá verður þú að hafa greind og góð ráð fyrír þér, að þú fáir vænar skepnur og vel ásig- komnar. íþað er eitt liið mesta efnatjón og óbætan- legasta, að kosta uppá ónýtar skepnur, og allir góð ir búmenn telja það mesta óvit, að láta sér lynda höfðatöluna, livort heldur sem eru kýr, ær eða liestar. 3) Hvert úngviði, sem þú elur, þá legðu alla stund á, að sem bezt sé að því kynið, og eingu síð- ur í föður - en móður - ættina Brundhrúta skal velja undan úngum mjólkurám ullargóðum, og sjá um að þeir séu sem ullarbeztir. Eigir þú ekki gott brundhrútsefni sjálfur', fá það þá hjá nágrönnum þínum, sein eiga vænt fé1. 4) Ilirð og fóðra úngviði sem bezt, og láttu vera rúmgott um það, því þreyngsli taka úr því bæði vöxt og aðra framför; hleyp því líka optút til að viðra sig. 5) llaf aldrei fé, sem fer á aunan vetur, hjá því roskna, sem jetur það af, og fer það að eöli; því lömbunum er gefið bezta lieyið, og gjörir hið 1) GóSa bi'nnenn befi eg heyrt segja, a5 gott sé að útvcga sér kyngóða brunillirúta bjá öðriim 3ja eður lila hvort ár, svo að lireytíng verði á kynferðinu; verðí féð við það fallegra og ríllegra, helduren þegar sami sé kynleggnrinn alltaf. 4*

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.