Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 54

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 54
54 ur smalamaftur. Mun eg nú færa þér heiin sanninn um það: Látir þú smalamann fylgja fénu vetur og sumar, mun féfi verða lángtum sællegra og kostbetra, liey og skóleður sparast við það töluvert, og þú komast hjá margvislegum skaða og skepnumissi, er af vanhirðíngu leiðir, einkum búir þú á hættu- jörð. Eg liefi, t. a. m. mist á einu sjóarfalli 40 fjár, fyrir vanhirðíngu, og hefði mér þá verið hetra að gæta kintla minna , og þó eg fjölyröi þetta ekki fremur, veit eg að þú laitur þér skiljast, að liagur- inn, sem þú hefir af hjástöðunni og hjásetunni, sé lángtum meiri, en missir vinnu þeirrar, sem srnala- maður kynni að hafa unnið þér mála á milli. 17) Halt fé þínu ahlrei úti, þegar það vill ekki stamla á, og fer að hama eöur leggjast, getir þú ekki komið því til aptur með þvi, að reka það hratt, spölkorn til að heita þvi. Varast þarftu líka, að fé stanrli eða liggi leingi við hús vet.rardaginn; við það frýs úr því mergur; og í lángvinnum innistöðum verður þú að sjá um, að fé þitt geti jetiö þorsta vegna. 18) Haf ijárhús þin rúmgóð og liá og ekki þraungt í þeim; því mikill liiti er einkanlega skaðvænn riti- gángs skepnunum; verða þær af því korkulegar |og kulvísar, en ekki má heltlur ofkalt vera, og er það jiá, þegar gólf frýs innar að bálki. Glugga skaltu hafa i mæni, einn eður íleiri, eptir stærð hússins. Gæt þess, að aðrar smugur og göt, séu ekki á hús- inu, hvorki hjá dyrum eður annarstaðar, sem innum geti fent, því j>á fennir á féð, og getur það ollað liinu skaðlega ullaráti, þegar hver skepnan fer að sleikja og narta ullina á annari. 19) Verðir þú bóndi á fjörujörð, nnint jiú hafa vit á, að nota þér fjörubeitina sem bezt jiú getur; þarftu þá vandlega að lála þrífa hús þin, svo að

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.