Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 59

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 59
59 byggingunum öftruvísi. Að visu get eg sagt |>er, hver eg hygg að verða muni hentugust húsaskipan á býlum fátækra bænda, þó um þetta inegi segja, að svo sé margt selt og keypt, að sitt lítist liver- jum. En fyrirfram vil eg ráðleggja þér, að þú, hvað byggíngum viðvikur, reisir þér aldrei hurðarás um öxl, og heldur byggir ekki, en að þú byggir ekki vel; einnig að þú, meðan efni þin eru lítil, byggir aldrei þau bús, sem þú getur án verið; því bygg- ingar eru mjög kostnaðarsamar, en fæstar arðmeiri en svo, að viðhaldinu svari; sömuleiðis ætla eg, að betra muni fyrir efnalitla, að hafa heldur húsin smá og lleiri, en stór og færri, og skipa liúsuin á þann hátt, að byggja megi eitt þeirra í senn, án þess að rífa þuríi íleiri, og getur hinn efnalitli sniðið sér þá stakk eptir vexti, en' komið þó með iðninni húsum sínum í gott, horf, án þess að selja frelsi sitt fyrir skulda sakir. ræð eg þér, að þú vandir eigi miður byggíngu jarðarliúsanna, en liinna. Lestu með athygli ritgjörð okkar sártsaknaða sannleiks - og íoðurlands - vinar séra Tómásar sál., um jarðaút- tektir, og mun þér litast varlegra og sæmdarmeira að hirða ábýli þitt, sem bezt þú getur; því livað er líkara til, en að menn um síðir taki það til bragðs, er bezt sýnist við eiga, til að sporna við því, að jarðirnar níðist niður að öllu leyti, fyrir ábúðar sak- ir hirðulausra letingja? Eg tek því aptur fram, að álit mitt, er eg nú mun segja þér, um húsabyggíng- ar, miðar að eins til þín og þinna lika, en eingan- veginn til liinna, sem nóg liafa efni til að reisa stór liús og prýðileg, sem á eingan hátt er lýtavert, þó til sé of og van í llestu. Að svo mæltu byrja eg þá á þvi, að mér lizt þú hugsir ekki til bæarbúsa- byggínganna í Iiaust, þú hefir nóg með að koma upp peníngshúsunum. Fjárhúsin muntu byggja þar,

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.