Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 59

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 59
59 byggingunum öftruvísi. Að visu get eg sagt |>er, hver eg hygg að verða muni hentugust húsaskipan á býlum fátækra bænda, þó um þetta inegi segja, að svo sé margt selt og keypt, að sitt lítist liver- jum. En fyrirfram vil eg ráðleggja þér, að þú, hvað byggíngum viðvikur, reisir þér aldrei hurðarás um öxl, og heldur byggir ekki, en að þú byggir ekki vel; einnig að þú, meðan efni þin eru lítil, byggir aldrei þau bús, sem þú getur án verið; því bygg- ingar eru mjög kostnaðarsamar, en fæstar arðmeiri en svo, að viðhaldinu svari; sömuleiðis ætla eg, að betra muni fyrir efnalitla, að hafa heldur húsin smá og lleiri, en stór og færri, og skipa liúsuin á þann hátt, að byggja megi eitt þeirra í senn, án þess að rífa þuríi íleiri, og getur hinn efnalitli sniðið sér þá stakk eptir vexti, en' komið þó með iðninni húsum sínum í gott, horf, án þess að selja frelsi sitt fyrir skulda sakir. ræð eg þér, að þú vandir eigi miður byggíngu jarðarliúsanna, en liinna. Lestu með athygli ritgjörð okkar sártsaknaða sannleiks - og íoðurlands - vinar séra Tómásar sál., um jarðaút- tektir, og mun þér litast varlegra og sæmdarmeira að hirða ábýli þitt, sem bezt þú getur; því livað er líkara til, en að menn um síðir taki það til bragðs, er bezt sýnist við eiga, til að sporna við því, að jarðirnar níðist niður að öllu leyti, fyrir ábúðar sak- ir hirðulausra letingja? Eg tek því aptur fram, að álit mitt, er eg nú mun segja þér, um húsabyggíng- ar, miðar að eins til þín og þinna lika, en eingan- veginn til liinna, sem nóg liafa efni til að reisa stór liús og prýðileg, sem á eingan hátt er lýtavert, þó til sé of og van í llestu. Að svo mæltu byrja eg þá á þvi, að mér lizt þú hugsir ekki til bæarbúsa- byggínganna í Iiaust, þú hefir nóg með að koma upp peníngshúsunum. Fjárhúsin muntu byggja þar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.