Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 60

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 60
sem gömlu tóptirnar eru, sein eg lield fari dável, þaöan er styzt í Iiagann, og þær stainla þar, sem fljótt kæmi órækt í túnið, ef áburð vantaði. Egætla til, að þú látir öll þín fjárhús standa í röð hvertlijá öðru, svo dyr snúi í suður, Iiliðveggir í austur og vestur, og að þú hafir einn vegg undir tveimurhús- um; eiga þá öll húsin að ná jafnlángt fram og apt- ur. 3>yki mér þetta að því leyti betur fara', sem þú getur haft eina tópt bak við öll luisin, og gert úr henni lilöðu síðarmeir; í köföldum þarf smalinn þá ekki afr opna nema eitt húsið til að koniast í öll, þegar nokkurt lieyrúm er komið; honum er líka hægra að láta út og inn hjörð sina, lieldur en þeg- arsiun kofinn er í hverjum staö um allt túnið, livað mer þar að auki þyki mikluni mun ljótara, og er optast nær vottur uin skipuleysi á byggíngum, er þurfa, eingu síður en annað, að styðjast viö fastar reglur. Bezt fer, að liafa húsin há og rúmgóð, en eigi mjó og laung; ættir þú að láta húsaleingðina vera ekki meiri en svo, að livert um sig taki 30 fjár roskið. lííður mikið á, að garöarnir séu nógu breiðir, ekki mjórri en 2 ál. danskar, og betra er að þraungt sé á jötu, en garðamjótt. Einstæðu eða jötuliús vil eg ráða þér til að hafa ekki, hey fer þar aldrei eins vel, og þau í fleiru óhægri. Jötu- bálkiirinn iná ei lægri vera, en 7 kvartil dönsk, svo þú þurfir ekki að stínga út taðið á veturna; því það tað mun þér aldrei reynast eins gott, hvorki til á- burðar né eldsneyfis, og til þess ætti aldrei aö liafa það. Breidd jötubálksins ætti að vera 5 kvartil^ eöur minnst. I alin, sein nægilegt getur verið með vænuin jötustokkum, en leingd garöans í 30 sauða- húsi ætti að vera 8 til 0 áliía. Veggja hæð iná ei ininni vera, en 2 ál. utan, 2í aö innaii; en af jötu- balki uinlir vagla ætti að vera liérum 2 ál:. Verð-

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.