Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 60

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 60
sem gömlu tóptirnar eru, sein eg lield fari dável, þaöan er styzt í Iiagann, og þær stainla þar, sem fljótt kæmi órækt í túnið, ef áburð vantaði. Egætla til, að þú látir öll þín fjárhús standa í röð hvertlijá öðru, svo dyr snúi í suður, Iiliðveggir í austur og vestur, og að þú hafir einn vegg undir tveimurhús- um; eiga þá öll húsin að ná jafnlángt fram og apt- ur. 3>yki mér þetta að því leyti betur fara', sem þú getur haft eina tópt bak við öll luisin, og gert úr henni lilöðu síðarmeir; í köföldum þarf smalinn þá ekki afr opna nema eitt húsið til að koniast í öll, þegar nokkurt lieyrúm er komið; honum er líka hægra að láta út og inn hjörð sina, lieldur en þeg- arsiun kofinn er í hverjum staö um allt túnið, livað mer þar að auki þyki mikluni mun ljótara, og er optast nær vottur uin skipuleysi á byggíngum, er þurfa, eingu síður en annað, að styðjast viö fastar reglur. Bezt fer, að liafa húsin há og rúmgóð, en eigi mjó og laung; ættir þú að láta húsaleingðina vera ekki meiri en svo, að livert um sig taki 30 fjár roskið. lííður mikið á, að garöarnir séu nógu breiðir, ekki mjórri en 2 ál. danskar, og betra er að þraungt sé á jötu, en garðamjótt. Einstæðu eða jötuliús vil eg ráða þér til að hafa ekki, hey fer þar aldrei eins vel, og þau í fleiru óhægri. Jötu- bálkiirinn iná ei lægri vera, en 7 kvartil dönsk, svo þú þurfir ekki að stínga út taðið á veturna; því það tað mun þér aldrei reynast eins gott, hvorki til á- burðar né eldsneyfis, og til þess ætti aldrei aö liafa það. Breidd jötubálksins ætti að vera 5 kvartil^ eöur minnst. I alin, sein nægilegt getur verið með vænuin jötustokkum, en leingd garöans í 30 sauða- húsi ætti að vera 8 til 0 áliía. Veggja hæð iná ei ininni vera, en 2 ál. utan, 2í aö innaii; en af jötu- balki uinlir vagla ætti að vera liérum 2 ál:. Verð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.