Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 69

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 69
69 skaðar ofdrykkjuinaðurinn ekki oinúugi.s sjálfan sig líkamlega, næstum með öllu móti, helilur þar á of- an hneykslar hann, ángrar og gjörir snauða skylda sem vandalausa, og spillir á stundum gjörsamlega amiara líkamlegu velferð, leiðir iuii í samfélag manna illan munnshöfnuð, keskni, klám, róg, bakmælgi, hlót, svardaga, formælíngnr, guðlastanir; að eg ei fái mér til orða það, sem drykkjumenn, þegar þeim slær saman, gjöra liverr öðrum íllt, smánast á víksl, brigzla hverr öðruin, særa hverr annan meinyrðum, Iieitast hverrvið aiman, og dæmi eru til, þó fá séu hér í landi, að nokkrir vínsvelgir liafa geingið út úr drykkjuhúsinu, og drepið sig sjálfa. Stundum liefir hverr drepið annan með skotvopnum,átlogum og eitur- drykkjum, o. s. frv., að ógleymdum meiðsíum, sem í áflogunum verða,:, svo margir fara frá drykkjukof- unum haltir, nijaðmaskakkir, hamlleggjalamaðir, kumlaðir, bláir, blóðrisa, bitnir, nefrifnir, nefbrotnir, rifið út úr mumivikunúm, hlaupnar niður brvnnar, augun úttútnuð, raud og bólgin, oghverrfær í fáum orðum talið það allt upji, er ofdrykkjan hefir íllt i för með sér? Komist drukkinn maður í lífs- hættu, deyr hann af inargfalt minna tilefni, en aim- ar ódrukkinn; detti hann í vatn eður sjó, týnirhann optsinnis lífinu, [ió að hann náist; sé liann úti í frosti, sígur óðuin á hann dauðasvefn, svo hann raknar ekki við aptur; ef hann limlestist eða særist einhverstaðar á líkamanum, er inargfalt verra að græða lítil meiðsli á líkama hans, en stærri á ann- ara, sem ekki drekka brennivín, fiví það rétt sem eitrar maiminn. 5ef?ar lík ofdrykkjumanna eru skorin upji, logar á inniflunum, sé ljós aðhorið, og af uppskornu líki þeirra leggur megnan brennivíns þef. Svo er drykkjumaðurinn eldfimur innaii, að meim verða að varast sem mest að bera ljós að vituin

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.