Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 72

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 72
72 hneigða til brennivíns, sem clrekka [>afi daglega, fiegar [>að er til, bæði með [>urrum mat og við ein og önnur tækifæri, tvisvar eða þrisvar á dag; [>ess- uín finnst, að [>að sé ómissaiuli til að koma fram ætlunarverki sínu, styrkja kraptana, og lífga sig upp, er þeir svo kalla. Verða allir þessir utan við sig, ef útaf bregður, j)ví þetta verður lljótt að-nátt- úruvana. Jetta er að vísu ekki skaðleg. víndrykk- ja, þegar maðurinn gætir ávallt skynsemi stnnar, og ræður svo við sjálfan sig, að aldrei stígur yfir bófsemdar takmörkin; sá liinn sami getur lifað leingi og vel, sér og öðrum til gagns og sóina. En — bættan er eins og ógurleg örn á næsta nesi, eptir þvi sem reynslan befir sýnt,’ [>að er sú bættá, að bonum [>yki brennivinið betra og betra, drekki smámsaman meira og meira, og verði stundum drukknari, en bann ætlaði sér, og leggist að lok- unum í ofdrykkju. Jað verður því ávallt óbultara, að drekka aldrei brennivín, og láta sér lyinla með- skapað náttúrufjör og krapta; því allt það, sem æs- ir bana upp fremur, en henni er lagið, veikir bana eptir á. n) I öðruin flokki eru þeir, sem alvarlega drekka sig- drukkna, og gjöra sig liálfærða, gæta síðan ekki að, hvað þeir eru, og álita sig miklu meiri, gáfaðri, gæfuríkari menn, en bæfir og er, gleyma stundum [>ví óþægilega, og lilaupa óðfluga inn í loptsali hugmyndaniia, með ofboði náttiiru- kraptanna og uppæstu ímyndunarafli; sækja ani ara félag bæði til að skemta sér, og til að koma ýmsu fram til góðs og ílls. Eins skemtilegt og ásigkomu- lag [>etta sýnist i fyrsta svipinn, eins skaðlegt. er [>að fyrir líkama mannsins og sálu; því jafnan fylg- ir þessu á eptir deyfð og- orkuskortur, sjúkleika vimur, leiðindi og sveín. J>essir, einsog íleiri, bneig-

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.