Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 74

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 74
74 sjónu og bólginni, niagnlausum liinum, staniandi, drafandi túngu, óskiljanlegum málleysu liriiium, hverju að fylgir daunvesta uppsala, búkhlaup, ó- sjálfrátt þvagrennsli, og svo má kalla, að mannaum- íngjarnir beri einga rétta inannsmynd', heldur séu einhverjar ófreskjur, sem eiga undir kasti að rakna við aptur til jþessa lífs; þvi ekki er fyrir að vita, nema jieir annaðhvort fái slög, deyi útaf í óeðli- legu svefnmóki, eður að brennivínið logi upp í jþeim. ( Úr sömu ritgjörð). í viðbæti við tilskipunina af 13. Júni 1787 á 114 bls. finnst í reikníngi yfir aðfluttar vörur til ís- lands, að þá í næstliðin 21 ár á undan eður frá 1766hafi árlega flnzt til landsins rúmlega 160 tunnur brennivins. I 2. hefti Gain. og Alv. á 207. hls. getur höf. þess, að árið 1818 hati liíngað fluzt 1200 tunnur. ()g af 3. árgángi Nýu Félagsritanna er Ijóst, að 1843 liafa híngað komið sjálfsagt 5000 tunnur brennivíns. Af þessu má ráða, að aðflutn- íngar brennívíns, og drykkja þess að þvi skapi, einsog nærri má geta, hafa að meðaltölu vasið uin rúmar 20 tunnur á ári frá 1766 til 1818 eðuríSl ár; en nú í næstliðin 25 ár, frá 1818 til 1843 um 152 tuniuir ár hvert, sem eptir meðal söluverði á brenni- vini verða hérum 3000 dala virði. Sér eru hver velti- árin!!! Og þegar aðgætt er framför brennivínsdrykkju liér á landi í skertan mannsaldur eður næstliðin 77 ár, má segja, að hún hafi borið vel þrítugfaldan ávöxt, þ. e. að nú sé drukkið árlega 31 sinnum meira brennivín, en þá, og er það nóg af svo góðu.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.