Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 75

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 75
6. LÍTILL LEIDARVÍSIR til A Ð V E N J A B Ö R N. Kenn þeini únga þann veg, sem hann á aö gánga og þegar liann eldist, nmn Iiann ekki víkja þarfrá. Orðskvb. 22, 6. Eitt af því, sem er aðalundirstaða til lieilla og velgeingnis hvers eins manns sérílagi, og heillá fijóða að gjörvöllu, er góður vani á börnum. jþað er {iví ekki um of, þó að málefni þetta sæti athygli manna, og sé íhugað og fyrir fieim brýnt. á ýmsa vegu. Eg ræðst {le.ssvegna í, að benda á fáeinar reglur viðvíkjandi vana á börnum, ekki af f>ví, að eg kenni mig mann til að rita um efni J>etta, f:ar sem mig brestur til þess bæði vit og reynslu, beld- ur í J)ví skyni, að vekja máls á svo áríðandi um- talsefni. Mun eg kunna fieiui alúðar þökk, er virð- ir þenna litla leiöarvísi f).ess, að taka bann til íling- unar, og benda bæöi mér og öðrum á, livar mer hafi skjátlazt, eður i lionuin sé of ellegar vanritað á hvern belzt bátt, er vera kanu. Undireins og barn þitt fer fyrst aö fá vit, ríður f)ér á að innræta því hlýðni við fn'g. Hlýðnin er hin fyrsta skylda barnsins, og vilji foreldranna á að vera aðallögmál þess. Hlýðnina munt f)ú geta kent því bezt á fiann bátt, að liafa á fiér einskonar alvörusvip, þegar f)ú býður frví eður bannar eitt- hvað, og sjá um, að það blýði, í bvað litiu seiii er. Legg fátt og auðvelt fyrir það, en gæt þess, að það fullnægi því sem bezt; með því venst það á vöndunina jafnt hlýðninni. Varast allt orðafjas og ummæli, þegar þú bannar barni þínu eilegar býð- ur því eitthvað; þó skaltu leiða því fyrir sjónir með

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.