Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 1
I.
FIIÍ; TTA UÍ I.I4IH.
1. Á R F E R Ð .
J\Iér þykir ekki taka aö eg sé margorSur um
veðráttufarið á árinu 1848, að þvi leyti sem það ber
saman við veðurlagið í hinum fjórðúngum landsins,
því eg þykist vita, að þeir, sem annars gefa nokk-
urn gaum að mér, taki ekki lakar fyrir það móti
Reykjavikurpóstinum, þeim eina, er segist ferðastá
mánuði hverjum um landið, og greinir, svo að segja
íhverri ferð, frá árferðinni, sem optar fer nærri því,
sem hún reynist á Vestfjörðum, þó ber stundum út
af í ýmsu, eins og vonlegt er, eptir því sem leingra
dregur norður eptir, og hvað mest þá, er hafís kem-
ur og liggur við land, sem opt ber við, enda um
hásumar. jþannig var hafís við hvert annnes og á
hverjum firði beggja vega Hornstranda, öðru hverju
seinni hluta vetrarins er leið, þó bönnuðu vindar og
ókyrr veðrátta honum landsvist til leingdar. Vetur-
inn frá nýári telja flestir Vestfirðíngar með harðari
meðalvetrum; því hagleysur voru allvíðast fram á
einmánuð. En þótt vetrarfarið reyndist harðskeytt,
l