Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 34

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 34
34 og eptir því sterkt. Allvíða er svo lángt koniið kaffi- drykkju, að vegfareiulur eða sjófarendur þykja ósvinn- ir, bíði þeir ekki eptir kaffi, hvernigsem stendurásjó eða veðri. Bóndinn getur vart til verka sagt, fyrr en hann hefur lirest sig á drykk þessum, og verka- maðurinn því síður til vinnu geingið, fyrr en búið er að býrga hann á kaffi-bollanum. Jetta er ei sagt af þvi, að eg viti ei háttu þjóðanna, að að því skapihafa þær orðið sællífari, sem þeiin hefur aukizt mentun og megun; en hafi sællífið náð að hnekkja atburðum þeirra og dugnaði, hefir það jafnframt steypt vel- ferð þeirra. Velmegunar stofninn er hjá oss ærið lítill enn þá, og hentar því allra sízt að leggjastíbý- lífi; annað er, að hafa kaflið til hressíngar sér, en að venja sig á það í ógegnd, og drekka það svo sterkt, að það geti orðið heilsuspillir manna. Verzlunar- menn taka til þess, hversu miklu kaffi þeir þurfi ár- lega að bæta við til aðflutníngs híngað, og þó þrýtur það einna fyrst í verzlunum þeirra, alt eins og sæt- indin, sem því eru samfara; þeir halda, að hvergi muni um norður og vesturheim, neytt vera svo mik- ils af kaffi, sem á Islandi af jafnfáu fólki. Eg get vart feingið af mér að segja frá því, sem eg hefi lieyrt að flutt væri af kaffi til verzlunarstaða syðra og vestra, þar sem eg veit ekki að telja því til neina kosti, er samsvari eyðslu þess og útörmun. Hins vegar get eg ei dulizt að vekja máls á þessu, ef það gæti gefið hugvekju til nokkurs hófs i nautninni, og útlendir verzlunarmenn hættu í mín eyru að skop- ast að löndum mínurn, svo sem þeim, sém ætluðu að kæfa sig í óhófinuáþessum drykk ogí efna-eyðslunni, er keyptu kaffið, liverr léttíngsblendíngur sem það væri, og með hvaða verði er verzlunarmönnum þókn- aöist á það að setja. Sé það satt, sem mér er sagt, að á Yesturlandi megi gjöra ráð fyrir að eydt sé í kaffi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.