Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 47

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 47
47 5. þlLFAR SSKIP. 3>að ætla eg þau hin sömu séu Iieil á hófi, sem i fyrra haust voru eptir, og munu þau víðast hafa verið úti á fiskiveiðum þetta árið, frá sumar- málurn og fram á höfuðdag, en hin bága og kalda vorveðrátta olli því, að aflabrögð þeirra urðu litlu betri en í fyrra. Hákarla feingur bregzt, þegar ekki gefur að þreyta legur þeirra við streing úti á liafi, þar sem aflans er einúngis von á sumrin, en fáum tekst að sameina þorskveiðina við hákarlasóknina; mundi þó vissulega hafa tekizt að veiða töluvert af þorski þessi góðu fiskiár, þótt veðrátta hafi verið óhagstæð til hákarlaveiða, ef jöfn alúð væri á þá veiði lögð, og Belgíumenn og Frakkar gjöra, sem híngað sækja á sumrin, og nú í ár er sagt að fylt hafi skip flestallir um og eptir miðsumar. Lika sannast þetta á fiskiskipum kaupmannsins á Bíldu- dal. Geingu 4 skip frá lionum til fiskiveiða í sum- ar, fiskuðu þau öll til samans 54.| tunnu hákarlslifrar og 26,783 þorska, samsvarar það 80 tunnum með skipi; en meðaltal á afla þeirra 14 þilfarsskipa, sem í fjórðúngi þessum geingu til fiskjar fyrir sunn- an Dýrafjörð, ætla jeg vera muni nærbæfis 68 tunn- ur. En ei veit eg fyrir víst afla upphæð þilfarsskip- anna á Dýra og Isafirði, né í Strandasýslu, þó ætla eg hann hafi að samtöldu ei orðið meiri, en hinna, sem nú eru talin1. 6. KAUPVERZLUN. Kaupverzlunarinnar á Yestfjörðum er nú þegar viða getið, og allsjaldan að góðu, og þvíerverr, „að ekki mun alt last, sem á legst“ jafnvel þó að í þess konar efnum fari opt dómar út, áður en málin eru 1) K.aupstjóri Clausen inisti tvær fiskiskútur á fiíngaðsiglíngu til landsins í vor.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.