Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 60

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 60
60 um, og á |)að nú 780 bækur, og hefir fjórðúngur þeirra verið lesinn í ár. I stofnfélagi þessu er Bréf- lega-Félagið, sem gefur út ársritið Gest; misti það í fyrra 5 félaga sína, en því hafa nú bæzt átta í stað- inn. Félag þetta lætur nú Gest bafa með sér sýnis- horn af því, bvað útgerð hans haíi kostað félagið, og má af þvi ráða, að það dregur sér ei mikinn plóg af fyrirtæki þessu. 5., Lestrarfélagið i Barðastrantlarsýslu öðlast enn nú fáa lesendur, og eru þó kjör þeirra að amts- ins samþykki enn þá kostnaðarminni, en þau voru í fyrstu, enda er stofnfélag Flateyar rétt við hliðina á þvi, er Ijær bækur sínar annaðhvort fyrir ekkert eða fyrir lángtum minna verð. 6—7. Lestrarfélögin í Gufudals og Tröllatúngu sóknum eru á góðum framfara vegi. Er það vottur, hvað lítt menn eru vaknaðir til fylgis og samtaka, að ei skuli nokkur sveitarfélög vera stofnuð í grend við þessi; þvi liklegt er, að helztu menn í sveit hverri væru ei svo hjáhliðrunarsamir, að vilja ekki gángast fyrir því, og stýra félögum, ef til þess væru kosnir. 8., Ekki heíir orðið vart við, að Ársrit Prest- anna í J>órnesþingi hafi komið út þetta árið, og tel eg það illa fara, að svo gott rit er hætt að vera á ferðinni; því óhætt má fullyrða, að ritið liafi hérvestra allflestra manna álit; er því einn á bandi ritlíngur sá, er barst ldngað vestur frá fáeinum bændum syðra gegn prestaritinu, sem öllum er skylt að meta vel, því ekki verður annað séð, en að höfundarnir hafi enn bezta tilgáng með ritinu, og að þeir hafi liaft fyrir augunum heillir, rnentan og siðgæði almenníngs. jþað er hörmulegt til þess að vita, að nokkrir skuli þeir vera meðal landa vorra, er geti feingið af sér, þó þeim ei geðjist að aðferöinni, sem við er höfð í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.