Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 65

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 65
65 skarÖi í annan fyrir króknum á hinum. Túngan var ineð smábárum eða röndum, silfurlituðum, lágu f>ær eptir henni endilángri, og ei var hún stærri en lángafíngurs nögl á meðalmanni. Búkurinn innan í smokknum var litið f>ykkri en sauðskinn, og lá ut- an um sívalan lifrarhnút, er var frekur fjórðúngur að mælir, og var hún lík að lit, og úr feitum há- karli, sem legið hefir nokkra daga áfjöru óuppskor- inn. Brjósk var í hölum, höfði og skaufugga, en J)ó ekki svo hart, að haldið gæti ífæru móti annar- ar handar átaki. Litur og alt útlit var likast nokk- uð úldnum smokkfiski1. Maður einn í Rauðasandshreppi var á ferð í þokuúða fram á Látrabjargi í haust, er var, og tjáir sig heyrt hafa óvanaleg dýrs org og grjót- skruðníng, sem nálgaðist hann meir og meir, þáng- að til hann sá skepnu ókenda mjög nærri sér, og eptir lýsíngu hans er að ráða, sem verið hafi sam- kynja skepna,' og sú, er Gestur segir frá í fyrra, bls. 41—42, og gánga sögur frá. að menn beggja vega á útnesjum Breiðafjarðar hafi orðið varir við fmsskonar skepnur áður fyrri. Af því þessi maður var einn á ferð, er Iiann sá þetta, og margt sýnistöðru- visi, en er, í þokunni, einkum efmenn verða hræddir, þá er slept að segja frá leingri ferðasögu hans, enn þótt vér ei vefeingjum tilhæfi hennar, þar eð vér erum þeirrar meiníngar, að þetta enn nú ókunna láðs og lagar dýr muni vera til við Vestfirði. 1) Svo cr aS sjá, sem þetta hafi veri5 samkynja skepna þeirri, sem Björns annálar (hls. 279) segja frá að rekið hafi fyrir 210 árum á J>íngeyrasandi; þar er lýst einHm hala laungum og 7 minni, en að öðru leyti er lýsíngin hin sama, nema hvað hún er miður greinileg. Getur annálsritarinn til, að sjófiskur þessi heiti I g u 11. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.