Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 66

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 66
6 ö GESTUR KOM Á BÆ (og hitti liann sama bónda og hann átti tal við tim vet- iirnætur i fyrra). Gestur: Sæll og blessaður, eg þakka þér fj'r- ir mig! Búndi: Komdu heill og sæll, Gesturminn! Mér Jjókti vænt, að þú komst við lijá mér, þvi eg var orðinn hræddur um, að þú mundir liafa vilzt fram Itjá í þokunni, sem hann gerði um daginn, því það var í sama mund og þú komst liíngað í fyrra. Eg ætla nú að biðja þig strax að segja mér eitthvað af ferðum þínum. G. jþað er bæði, að eg er ekki fréttafróður, og svo liggja fréttir ekki ofan á fyrir mér, að eg geti sagt þér nokkuð að ráði, nema því að eins, að eg ætti kost á að eiga dvöl hjá þér, því þá er Iield- ur von til þess, að svo rifjaðist upp fyrir mér eitt og annað, að þú hefðir skemtan af. B. Jað ætla eg, þú megir vita, að eg vithýsi ekki ferðamönnum, og sízt þeim, sem lángt að eru komnir, og allrasízt. póstunum, því þá þykir mér helzt fréttavon, er þeir koma. En — hefir þér nú orðið betur eða lakar til gistíngar núna, en þá er þú fórst fyrri ferðina? G. 3?að hefir verið líkt, og einginn heldri mað- ur hefir orðið til að atyrða mig, svo eg viti til, nema ein prestsmynd, sem gjört hafði mér heimboð, hann rak mig, strax og hann sá mig, heim aptur, bar mér ósannindi og margt fleira, er greindir menn lögðu honum illa út, og hvort eg á þá skuld að honum, eða ekki, veit eg ei, en hvergi fékk eg náttstað í sóknum hans. Sá var og annar presturinn, sem að sönnuléði mér húsrúm, og lét ei nijög illa að mér, en ekki get eg kallað hann forvitinn, því seinast þegar eg vissi til, var hann ei farinn að skera upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.