Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 67

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 67
67 úr ritling mínuni; heföi prestur þessi annars veriö bókavinur, hefíii mér nú f>ókt gáne;a næst því„ aö hann liefði útliýst mér, og get eg ei tlulizt þess, aö mér þókti hann vanvirða mig með þessu atferli sinu. Að öðru leyti kann eg löndurn mínum miklar þakk- ir fj'rir góðfýsi og greiða þann, er þeir bæði hér á landiog erlendis hafa auösýnt mér; því víða hefi eg mátt sanna, að þeir séu gestrisnir menn, og í þeirri von, að þeir reynist mér eins framvegis, á eg nú að fara brátt heiman að í þriðja sinn. B. Mér þykir nú öll von til þess, þó þú fáir inni, þar sem eg heyri sagt, að menn þeir séu til meðal vor, sem gefið hafi 8 skildínga fyrir að fá að sjá ritlínginn leiða, er nefndur er „Kvöldvaka í sveit“, og heyri eg þó al!a Ijúka upp sama munni um bæklíng þenna, að hann muni einhver hinn lélegasti, sem á prent heíir komið á landi hér. Segja sumir, að hann sé ekki svara verður; aðrir, að það sé að öllu leyti ósæmandi, að liggja þegjandi undir áaustri hans. En gárúngarnir segja, að höfundur- inn ætti að mæta sömu hegningu, og hinir niðskældnu fyrr um, eða hann ætti að fá í sögulaun eins marga „sléttadali“, eins og blöðin eru í kverinu. Eg skal í stuttu máli segja þér, liversu mér leizt á ritlíng- inn: mér finnst höfundurinn fremur aumkunarverður; hann er, að eg heyri sagt, úngur maður, gáfaður, en lítt reyndur í veröldinni, og hefir þó víða farið um land hér; nú verður því ekki neitað, að sá, er víða fer, veröur margs vís, og sumt hvað þess, sein er miður sæmilegt; það sem hann hefir ljósast séð, lieyrt sjálfur, eða af annara munni, mun hann hafa sett saman í þulu, og þannig hefir ritlingur hans til orðið; og látuin þetta gott heita; en nú kemur nafn- ið sem hann gefur ritlingnum, honum nægir ekki að kalla hann „Kvöldvöku“ eða „Kvöldvöku á bæ“, nei 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.