Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 68

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 68
68 hann nefnir liann „Kvöldvöku í sveit“; lionum nægir því ekki að láta þetta fara fram á argasta kotbæ, og hafa greinda bóndann fyrir aðkomumann, er beri í bætiflákann og greiði úr, taki undan og uppfræði, nei, liann læzt vera að lýsa kvöldvökulifi á þeim bæ, hvar að er einbver hinn inentaðasti bóndi; og- ei verður annað séð á bæklingnum, en að kvöldvökulífið í sveitinni sé svona, eins og bann lýsir, ekki á menta- minnsta bænum að eins, beldur og á lielztu bæun- um, svo sé stéttirnar, bin andlega og veraldlega, svo sé framferði manna. Hér getur einginn lesari með sanngirni úr bætt, eptir orðunum, því beldri bóndinn er látinn samsinna ílest, og annaðbvort verður bann að vera binn versti maður og- rángsleitn- asti, að hann skuli fylla flokkinn um þetta álit á stéttunum, eöa þær bljóta að vera svona, eins og „Kvöldvakan“ lýsir þeim, og liversu er þá Jýsíng benn- ar á stéttunum? Hún er hér um bil á þessa leiö: einkeiuii prestastéttarinnar lætur bún vera ölæði og ágirnd, er sýgur út hús ekkna og föðurlausra; ein- kenni veraldlegu stéttarinnar ágeingni og stjórn- leysi; svo er og að sjá á „Kvöldvökunni“, sem bændastéttin sé mentunarlítil, er temji sér last- mælgi um hinar stéttirnar og ílt uppeldi barna sinna, en hugsi IítiÖ um annað, en „þumbast“ áfram viö vinnu sína; en hjúastéttinni fylgi sjálfræði, saur- ylifnaður og lausamennska. Hvílík ósannindi ! Eg aumkast yfir manninn, að hann átti eingan þann vin, og það þar sem hann var, þá er ritið kom út, sem kæmi honum til að meta rit hans réttilega, eða að bann að hinu leytinu var ekki svo greindur sjálf- ur, að haun lagaði svo ritlínginn, úr því liann ann- ars vildi koma honum á framfæri, að hann gæti lýst hinu ljóta í sveitalífinu, án þess að gjöra öllum sveit- um og öllum stéttum jafnt undir böfði, og ættjörðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.