Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 70

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 70
70 svona út undan í dómunum hjá höfðíngjum |>ess- um. G. Eg skal segja j)ér, hvað mér hefir dottið í liug um þetta mál. 5ú munt muna til þess, að við erum sagðir búa í „ókunnu landi“, og því er ekki kyn, þó liagir vorir og háttsemi sé ekki gagnkunn- ug höfðingjum þeim, er hafa, ef til vill, nóg að gjöra að skoða siði hinna „alkunnu landanna“; nú hygg eg, að þeir hafi litið á tíundarupphæðina í hin- uni fjórðúngum landsins og borið liana saman við tíundaruppliæðina á Vestljöröum, þá hafa þeir séð, liversu miklum mun minni hún er á Vestfjörðum, þar sem hún er talin einúngis sjöttúngur á móti alls landsins, en annaðhvort ekki vitað, eöa þeim hefir gleym^t, að líta jafnframt á það, að landslaginu víða hvar vestra, einkum í þremur nyrðstu sýslun- um, er svo varið, að það leyfir ekki meira peníngs- liald en svo, að á mörgum bæum verða ei lialdnar íleiri en 2 kýr, og að meðaltali 30 eða 40 kindur; en þessu hagar lángtum öðruvisi i hinumömtunum. Ekki hafa þeir heldur hugað að því, að bátar Vest- firðínga, sem til fiskjar gánga, og eru lángt um stærri, dýrari og fólkskýlari, en enir lélegu smábát- ar á Suðurnesjum, eiga að lögum ekki að tiundast hærra en þeir; en tækju Vestfirðíngar upp á því, sem óskandi væri að aldrei yrði, að hafa skipastól sinn með likuin hætti, útbúnaði og sniði, ogSunn- lendíngar, mundu bátar þeirra mikið flölga og jyki það ei lítið á tíundarupphæðina; en á þetta hafa þeir ekki heldur litið, höfðíngjarnir, sem dróttuðu tíund- arsvikin frernur að Vestfirðíngum, en öðrum lands- búum. Tíundarsvikin tíðkast sjaldnast meðal enna efnaminni bænda; því bæði er það, að þá dregur skennnra, þó þeir dragi undan, og þar á ofan eiga þeir óhægra ineð að leyna því fáa, sem þeir eiga,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.