Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 71
71
en enir rikari, sem opt ættu hægt me& aö kippa
svo sem kúgildi undan, því ei er ætíð talin bú-
smali þeirra í högunum, en það kemur einúngis
til af mentaskorti og íllu hugarfari fæirra, ef |>eir
draga undan, því sjaldnast draga tíundarsvikin f)á
lángt á leið, og ef f>eir nú hafa greiiul á að sjá fmð,
f)á er það íllu hugarfari að kenna, ef f>eir með tí-
undarsvikum sínum vilja gánga á fátæklíngnum, sem
fyrir J)á sök að hann gegnir skyldu sinni og rétt-
vísi glögglega í framtalinu, hlýtur að gjalda að til-
tölu meira af fátækum efnum, en hinn ríki af auði
sínum; en fyrir hvorugu f>essu er ráð að gjöra frem-
ur á Vestfjörðum, en annarstaðar, því fullyrða má,
að almúginn á VestQörðum standi eingan veginn á
baki landa sinna annarstaðar, hvað mentun og sið-
gæði snertir. Jað væri líka undarlegt, ef tíundar-
svikin tíðkuðust, fremur á Vestíjörðum, en annar-
staðar, f)ar sem söniu tíundarlög gilda fyrir alt land-
ið; og f)ótt svo kynni að hafa viðborið, að stundum
hafi á Vestfjörðum verið misjöfn yfirvöldtil aðvernda
löggjöfina, f>á mun sama hafa brunnið við einn-
ig í hinuin landsfjórðúngunum. Jað væri fróðlegt
að vita, livaða skoðunarmáta þeir menn, sem borið
hafa Vestfiröíngunum tiundarsvikin á brýn, hefðu á
tíundarframtali f>ess hrepps, sein árlega er látinn tí-
unda hér um hil 50 smærri og stærri skipa fram yfir
þau, sem lög áskilja að tíundast eiga, og f)ó má
fullyrða, að hvergi á landi liér sé glöggvara talið
fram til tíundar í öllu tilliti, en í fiessuin sama hreppí;
þessi hreppur er nú í Vestfirðíngafjórðúngi, en það
veit eg, að þar er einginn sá hreppur, sem svo hafi
talið fram, að hjá þeim, sem minnst dróg undan, liafi
vantaö 5 hndr. upj) á rétt framtal, og mun J>ó finn-
ast þess dæmi, að slíkt hafi einhvern tima viðboriö
íöðrum íjórðúngi, en Vestfiröínga. Eg hefi núekki