Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 71

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 71
71 en enir rikari, sem opt ættu hægt me& aö kippa svo sem kúgildi undan, því ei er ætíð talin bú- smali þeirra í högunum, en það kemur einúngis til af mentaskorti og íllu hugarfari fæirra, ef |>eir draga undan, því sjaldnast draga tíundarsvikin f)á lángt á leið, og ef f>eir nú hafa greiiul á að sjá fmð, f)á er það íllu hugarfari að kenna, ef f>eir með tí- undarsvikum sínum vilja gánga á fátæklíngnum, sem fyrir J)á sök að hann gegnir skyldu sinni og rétt- vísi glögglega í framtalinu, hlýtur að gjalda að til- tölu meira af fátækum efnum, en hinn ríki af auði sínum; en fyrir hvorugu f>essu er ráð að gjöra frem- ur á Vestfjörðum, en annarstaðar, því fullyrða má, að almúginn á VestQörðum standi eingan veginn á baki landa sinna annarstaðar, hvað mentun og sið- gæði snertir. Jað væri líka undarlegt, ef tíundar- svikin tíðkuðust, fremur á Vestíjörðum, en annar- staðar, f)ar sem söniu tíundarlög gilda fyrir alt land- ið; og f)ótt svo kynni að hafa viðborið, að stundum hafi á Vestfjörðum verið misjöfn yfirvöldtil aðvernda löggjöfina, f>á mun sama hafa brunnið við einn- ig í hinuin landsfjórðúngunum. Jað væri fróðlegt að vita, livaða skoðunarmáta þeir menn, sem borið hafa Vestfiröíngunum tiundarsvikin á brýn, hefðu á tíundarframtali f>ess hrepps, sein árlega er látinn tí- unda hér um hil 50 smærri og stærri skipa fram yfir þau, sem lög áskilja að tíundast eiga, og f)ó má fullyrða, að hvergi á landi liér sé glöggvara talið fram til tíundar í öllu tilliti, en í fiessuin sama hreppí; þessi hreppur er nú í Vestfirðíngafjórðúngi, en það veit eg, að þar er einginn sá hreppur, sem svo hafi talið fram, að hjá þeim, sem minnst dróg undan, liafi vantaö 5 hndr. upj) á rétt framtal, og mun J>ó finn- ast þess dæmi, að slíkt hafi einhvern tima viðboriö íöðrum íjórðúngi, en Vestfiröínga. Eg hefi núekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.