Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 72

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 72
72 sagt þetta í því skyni, að eg þori að segja, að Vest- firðingar sé allir jafnlausir við öll tíundarsvik, held- ur af því, að eg er sannfærður um, að Vestfirðíngar eru hafðir fyrir rángri sök, þegar þeim er horið, að þeir sé gjarnari á tíundarsvik, en aðrir landar þeirra. 5ykir mér það eingin prýði á slíkum höfðíngjum, að sletta því ámæli á Vestfirðínga, sem þeir aldrei fá sannað að þeir eigi með réttu skilið; en vona aðhinu leytinu svo góðs til fjórðúngsmannanna í hinum ömt- unum, að þeir taki orð mín svo trúanleg, að þeir kasti ekki þúngum steini á Vestfirðínga fyrir rángt framtal, þó þeir hafi orðið svona út undan í dóinunum hjá þeiin blessuðum „nefndarhöfðingjunum“ sumum hverjum. B. jþað er ekki ein báran stök fyrir Vestfirð- ingunum; það er ekki í þessu einu, sem þeir verða eins og út undan- Hvernig var ekki með fundinn, sem haldinn var að Oxará í sumar; eg tala ekki um, hvað mig lángaði til að ríða þángað, en það var ekki þvílíkt, að eg ætti kost á því; þeir, sem áttu hlut að því máli, höfðu að sönnu ritað alþingis- mönnum Vestfirðínga, aðiráði væri, að fundurþessi kæmist á, og eiga þeir mikla þökk skylda fyrir það, en alt var þetta svo þróttlaust og dáðlítið, að þeir, sem feingu vitneskju um það hér vestra, hefðu orð- iö að bregða strax við, ef þeir hefðu átt að ná í fundinn, án þess að geta feingið tíma til að búa sig svo út, aö þeir gætu orðið að liði á fundinum; eg er þess fullviss, að Vestfirðíngar hefðu fjölment að fundi þessum að Öxarfi1, ef alt hefði farið að sköpurn, en það fór fjærri, að svo væri; enda var ekki kyn, þó menn þeir, er ætluðu að gángast fyrir fundinum, gætu ei alls kostar notið sín, því vonlegt var að framtaksandi þeirrahafi ei glæðst við auglýsíngu 1) A fundi þessuin voru ei aðrir úr Vestfirðíngafjórðúngi, en alþíngismaðurinn úr Strandasýslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.