Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 79

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 79
79 það vildu eingir {lingnienn að einum fjórum frá- skildum missa haustjiínganna; allir þingmenn að vestan, er ei þögðu, mæltu móti vorþingum, nema varafulltrúi þeirra Snæfellínga, sá galt já til þess, er forseti liafbi rædt frumvarpinu til stuðnings, og j)ó gat liann ei dulizt jiess í álitsskjali nefndarinnar, að vortiminn væri ei alls kostar hentugur til hreppa- stefna, þar margir bændur í Dalasýslu væru ei komnir til heimila sinna frá sjóróðrum, fyrri en hér um bil 30. d. Júnim. eða viku seinna, en ákveðið er í frumvarpinu að hreppastefnur skuli seinast halda! En hvernig mun þá ástadt fyrir kosníngarmönn- um hans í Snæfellssýslu um sömu mumlir, þar þeir viðast eru við sjó fram á Jónsmessu, og enda leing- ur?!I jiíngmenn að norðan og austan vildu liafa bæði þíngin, en Sunnlendíngar, er töluðu nokkuð að ráði í því máli,mæltu með haustþíngum. jþegar núþing- mönnum greindi þannig á, og sitt sýndist hverjum, urðu loksins þau úrslit málsins, þá til atkvæða var geingið, að einhuga var samþykt, að frumvarpið að sönnu feingi lagagildi, en því var neitað með 17 at- kvæðum gegn 6, að bæta inn í frumvarpið eptir orð- in, frá þeim 16. til 24. Júnimán., „til tiundarfram- tals“, og liafði þó þriggja manna nefndin í málinu orðið að taka þessi orð með, eptir að hún heyrði vilja höfðíngjanna, og hnýta þeim aptan í álit sitt, en þar á móti var það í nefndarálitinu samþykt með 19 atkvæðum gegn 4, „að hreppskilaþíng skuli líka halda árlega dagana milli þess 1. og20. Októbersm.“. Svonalángt er málinu komið, þegar álitsskjal þings- ins kemur, og er það að lesa i Alþtíðindunum, 1. ár, bls. 283—285, samið af forseta og öðrum þíng- manni, þar stendur: „að flestir sé einnig á því að lialda bseði þíngin“ „vorþíngin einkum til tíundar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.