Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 81

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 81
81 hreppastefnur og yfirgefa róðra á meöan; því víða gæti það tekið upp 4 eða 5 daga að samtöldu, og gæti þaö opt, aðborið, að í tiskigeingd og sjógæftum færu menn á inis við 1 hundraðs hlut, eða meira, einmitt fyrir þá sök. Jað er líka öðru nær, en að neitt verði í sveitarmálefnum vestra gjört eða ráð- stafað á vorjnngum, sem ei er eins hægt að ræða um við kirkjufundí; því óvíðast eiga fleiri Jireppar þing saman vestra en svo, að eingan baga mundi af því leiða. Jess eo °S getai að ei munu hreppastefn- ur á vorin fá varnað tiundarsvikum — þar sem þau áannað borð tíökast, sem óvíða mun vera hervestra — fremur en þó hreppskil væru eingaungu hahlin á liaustin; þvert á móti virðist mér af tiundarframtali á vorin geti leidt tíundarsvik, því mörgum mun þá verða á að taka frá fyrir vanhöldunum, og er þá konvið undir þvi, að það verði ei um of, en ei er í þessu hægra, en öðru, að rata meðalhófið, því eing- inn veithehlur, hvað mikið hann missir til haustsins. J»á get eg líka sagt þér sögukorn, sem eg' hefi eptir sannorðum manni, er sagðist vita hana út i liörgul, en söguna hermdi hann mér á þessa leið. Sú venja hefir leingi verið í Eyahrepp í Barðastrand- arsýslu, og er það freklega upp í hálfan fjórða tug vetra, að bændur hafa orðið að tíunda þar öll skip og báta, hverju nafni sem nefnast, auk þeirra, er til fiskjar gánga, og sem lög bjóða að tíund skuli af greiða, og hafa stóru skipin verið lögð í hundrað, en hin minni og bátar jafnast hálfu minna. Ekki kvaöst hann betur vita, en að skipatíund þessi væri á komin í Eyahrepp fyrir ráðríki þeirra manna, er þá áttu þar tíundarheimtir, og nú eru undir lok liðnir; en ógjörla þóktist hann vita, hverr þeirra, sýslumaður, prestur eða hreppstjóri, liafi þar mestu ráðið, en jafnan kvað bændur hafa unað ílla tíund 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.