Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 84

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 84
84 hag þeirra: að þíngmerm yrðu svo hnífilyrtir, að sumum lá við meiðslum: og loksins, að máliö yrði vanskoðað og greiðendur alþíngiskostnaðarins hiðu {>ar af að sumu leyti halla og ójöfnuð; hefðu þíng- menn vitað þetta fyrir, þá hefðu þeir lieldur varið nokkru af þíngtímanum, þó hann Bnaumur“ væri, til að láta nefndina ransaka máliö á ný, en að eyða honum til óþarfa ertinga og útúrdúra, sem ekkert gott leiddi af, en að minnsta kosti það ílt, að hinn „dýrkeypti“ timi eyddist til þess, sem ekki átti að vera, og ruglíngur komst á hugsanir manna, svo að þeim gleymdist að taka því nógu greinilega fram, er bæði átti og þurfti nákvændega að athugast í mál- inu, og það, hverjar jarðir skylduvera undan þegnar alþíngiskostnaðinum, og á livaða ástæðum það væri bygt, svo að landsmenn sæu glögglega, livað þíngið liefði haft fyrir sérí að gjöra, sem menn kalla, ein- um hærra undir höfði en öðrum í þessu tilliti, og svo að stjórnin hefði vitað vafalausan vilja þíngsins í því efni: þetta er, að mér finnst, aðalgallinn á meðferð málsins. Satt er bezt að segja: nefndin og nokkrir þíngmanna gjörðu nokkum veginn góða grein fyrir því, vegna hvers þeir vildu, að staðaeignir og lénsjarðir presta skyldu vera undan þegnar kostnað- inum; sömuleiðis eru færðar „einhverjar“ ástæöur fyrir því, hvers vegna það virðist ekki vera nema til málamynda, að heimta kostnaðinn af konúngs- eignunum, og reiknar nefndin á 314. bls. fullan tekjuskatt af þeirri eign athugalaust, og viröist það öllu sanngjarnara. A spítala og fátækra eignir er að eins lauslega drepið á einum eða mest tveimur stöðum; á bændaeignirnar er fyrst. minnzt á 314. bls., og getur þá nefndin þess, að hún sé hér í landi 64088 hundr. og nú reiknar hún, án frekari ransókn- ar, þar út af afgjaldið, og út af afgjaklinu tekju-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.