Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 86

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 86
86 ínga; inargir telja þaö og annmarka, að búa á þess- um kirkjustöðum; þá má það líka telja með ókost- unum, að ei má á neinn hátt lóga nokkurri kirkju- eign, þó betur þætti henta. En eins og það er ó- sanngjarnt og óréttvíst að greiöa tekjuskattinn af eignum þessum, þá er hitt ei siður fult ójafnaðar, að þærsé að öllu undan þegnar; því afgjaldi kirkju- eignanna rennur að mestu leyti inn hjá eigendum þeirra, sem eru einstakir menn, en ekki í sjóð kirkn- anna, þær liafa aðrar tekjur fyrirsig og aðra reikn- inga, og sé tekjum þessum réttilega varið og reikn- íngarnir sanngjarnlega samdir, þá munu flestar þeirra að mestu leyti sjálfar geta borið kostnað sinn, þó einstök undantekníng geti á því orðið. Hverr sá, sem með athygli aðgætir þetta, mun verða að játa, að sanngjarnt sé, aö fullur tekju- skattur sé greiddur af landsskuldar upphæð allra bændakirkna-eigna, en leigur sé allar frá skildar, því prestsmatan (Salarium) er víðast hvar helrn- íngur leigna af eignum þessum, en hinn helmíngur- inn ætti að vera gjaldfrí, svo sem í notaskyni á móti þeim kvöðum, ábyrgð og annmörkum og kostnaði, er eign bændakirknanna fylgir, en sem aörar bænda- eignir i landinu eru alrnent lausar við. Eg vona, að þingmenn láti sér þetta dæmi til varúðar verða framvegis, og finni sér skylt öðrum fremur að gjöra gángskör að þvi, að ójöfnuði þess- um verði sem fyrst hrundið í lag, svo að bæði þeir sjálfir og aðrir jarðeigendur njóti jafnaðar og sann- girni í þessu tilliti. 6. TIL REYKJAVÍKURPÓSTSINS.1 Svo er að sjá sem Reykjvíkurpósturinn í Júním., I) J3es.su höfum vér verið heðnir að ljá rúm í Gesti. Forstöðunefndin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.