Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 87

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 87
87 bls. 131—133, sé að reyna til að hrekja orð mín, og enda þykist s;eta þaö fyllilega. jiessi orð mín má lesa í Gesti Vestfiröíngi, 2. ár bls. 49 — 50, og eru jiau þessi: „að Reykjavíkurpóstinum muni verða tor- „sókt að leiða rök að því, er hann í Októberm. 1847 „segir um verzlunina vestra, að opt hafi það brunnið „við, að vöruverð hafi þar lakara orðið, en annarstað- „ar á landi hér, og að rúgfunnan hafi þar alrnent „verið seld fyrir 14 rbd. sumarið 1847, og það alt „fram á Októberniánuð, og verðlag á öðrum nauð* „synjum farið þar eptir“. En hverr sá, er les það, sem Reykjavíkurpósturinn í Júnim. 1848 færir þess- um áburði sínum til varnar, mun hæglega fá séð, að hann einúngis leitast við aö sýna, aö verzlunin liafi það árið verið betri syðra en vestra, en það verður hvergi séö, að hann reyni til að sanna hitt, er hann hermt hefir, það nefnilega, „að rúgtunnan „hafi alt af verið seld fyrir 14 rbd. vestra það sumar „og alt fram á Októbermánuð“, og því síöur hitt, „að opt hafi það brunnið við vestra, að verðlag á „vöru hafi þar orðið lakara, en annarstaðar á land- „inu“; enda er það auðséð, að liann treystist þessa ekki, því annars mundi hann ei liafa undið eins efn- inu við, og hann hefir gjört, þegar í vandræðin var komið, og gripið til þess, að bera saman verðlagiö þar syðra og vestra; en það voru ei mín orð, að verzlunin hefði betri verið vestra, en syðra, það ár, en liitt var heklur, að eg vikli brýna þau heilræði fyrir póstlnum, að segja rétta söguna ogláta áhvor- uga hallast, en það síðara hefir honum orðið, þá er liann barþað vesturlandskaupmönnum, að þeir heRu selt rúg á 14 rbd. fram á Októbermánuð. J)á batar ekki heldur um samanburður hans á verðlaginu hér vestra og syðra; hann segir, að verðlag á rúgi og mjöli hafi 1847 ogíallan fyrra vetur verið 13—14rhd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.