Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 91

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 91
91 til aö taka jaröepli úr aldingarði, úr þvi Mikaelis- messa er koniin. Óhætt er að sönnu jarðeplum vel lireyktum fyrir skemdum af frosti, enda þótt vel stirðni að nóttunni, nái frostskelin ekki ofan að ald- Iinunum; en þegar frostin koma, hætta jarðepli að vaxa, og er þá til einkis, nema skaða, ef til vill, að fresta upptökunni. Frumkvöðull algjörlegrar jarðeplaræktunar á Islandi, kaupmaður II. W. Lever, ræður til að taka þau jarðepli, er menn ætla til að verði kynmæður, úr jörðu um haustkrossmessu, þ. e. 14. Sept., eður hálfum mánuði fyrri, en önnur forðaepli eru tekin úr garði. Er þetta að vísu góð varúöarregla í norðurlandi, en ei heíir henni, svo eg viti, veriö fylgt vestanlands, oghefir þó ei brugð- izt að fá góðar kynmæður. jiað, sem mer þykir helzt að þessu, er það, að menn geta ei eins vel valið sér lientugar og íjöleygðar kynmæður, eins og þegar allur gróðurinn er upptekinn ísenn, og mikið vantar á, að menn vestra hafi enn nú úr svo mikl- um vexti að velja, eins og Lever kaupmaður liafði á Akureyri. 2. TJpptoku adferö. Að þessu verki gánga 2 menn eða fleiri, einn stingur upp meö garðrekunni, sem hann setur niður hálfu feti frá eplagrasinu, og t.ekur svo hraukinn upp með spaðanum, til að hvolfa honum við fram undan sér, og þá fer hinn strax að lesa eplin sam- an, og lætur þau með gætni í ílát, það er hannhefir hjá sér; hvortveggja þetta skal meðvöndun og var- kárni gjört, svo hvorki skaddist aldinin eða týnist í moldina. Vel fer á því, að sá, sem les aldini úr garði, hefði ætíð hjá sér tvö ílát, og Iéti hin stærri í annað þeirra, en hin smærri í hitt; þau kalla eg smá, sem ei vega 1 lóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.