Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 93

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 93
93 veljast eptir þeirri reglu, sem um er getið í 1. þætti, 8. atriði og þarf þar einúngis því við að bæta, að þess sé gætt, að húðin á þeim sé ósködduð og eing- inn blettur eða skemdardeili á. 3>egar vel er búið að þurka kynmæður þessar, skal leggja þær til vetrargeymslu í vel þurt ílát, svo sem byrður eða tunnur, og eiga menn þá að moldleggja þær í moldu þá, er var tekin úr jörðu, meðan þerrar og sumarliitar voru, og þurkuð siðan mæta vel, og geymd síðan, þar sem einginn raki komst að henni. Til þessa má líka nota vel þurran sand, sem eingin saltvera er í, einnig vel þurra mó- mylsnu. Eru svo kynmæðurnar Iagðar með lögum., liver út af annari, og moldin, sandurinn eða mó- mylsnan látin vera þumlúngs þykk milli hvers lags, eins á botninum, allsfaðar utan með og ofan á ílát- inu; ei má fergja eður þrýsta fast saman í ilátinu, en byrgja skal það með tréloki eða binda skinn yfir. Síðan geyma margir bændur ílátin á baðstoíu- gólfuin, sé þar rakalaust og hvorki of lieitt eða of kalt; en þá eru nóg hlýindi á jarðeplunum, skurmi ei á vatni í opnu íláti, er betur fer að hjá standi til að sjá livað kuldanum líður; en verði maðurvarvið, að vatnið fari að frjósa, þarf ei annað en að breiða eitthvað fatkyns, eða hafi maður til þurrar torfur, utan um ílátin, eða að öðrum kosti, að færa þau þángað, sem meiri eru hlýindi, meðan allra kaldast er, en flytja þau síðan strax aptur í sama stað, þá frostinu linnir. Jessi regla mun vel gefast, sé henn- ar vandlega gætt. Onnur aðferð er sú, að grafa ílát þessi í jörðu niður og fylla alt í kríngum þau með moldinni, sem þar upp úr er grafin, og búa svo um, að frost nái 1) Sjá Gcsts 2. ár, bls. 69—70.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.