Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 96

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 96
96 jiegar búift er ab taka jarfieplin uj»p úr garfii, eru þau smærri lesin frá, og matreiða Vestfirðíngar j)au á |)ann liátt, að {)eir hafa þau til grautagerðar, og er {)á kallað, að gjört sé musl úrþeim, og þurfa þau freklega mjölgrautarsuðu; eirinig sjóða {)eir {>au í mjólk í stað mjöls og grjóna, ogætla þeir þáfrek- an hnefa af f>eim fyrir manninn; þykja þau og á- gætur smekkbætir í allskonar súpuin; það er lika ljúflfeing fæða að steikja þau í feiti með allskonar kjöti. Til þessa, sein nú er talið, eru einkum hin smærri brúkuð. Hin stærri sjóða {>eir í vatni, afhýða þau heit, eta síðan með bræchlu smjöri; þannig eru þau og borðuð með alls háttar nýuin og söltuðum fiskætum. Sumir sía af þeim vökvann og láta þau þorna nokkuð, hafa þau svo til nestis á ferðum sín- um, og borða þau í brauðstað ogsmjörvið. Nokkrir leggja þau í súrmat, clrukk eða skyr, og nota þau á hvern helzt hátt, er þá lystir; þá gjöramenn stuncl- um jarðeplastöppu, líkt og næpna eða rófnastöppu; sumir hafa þau smáskorin í mjöls stað í blóðmör; þá liafa mennn þau sér til mjölsparnaðar með því að blancla þeim í brauðagjörð, að þriðjúngi eða helm- íngi móti rúgmjöli eða hveiti, og hafa menn þá að- ferð að þau eru í vatni soðin, þángað til þau verða meyr, er þá seyðinu lielt af þeim, og þau afhýdd, marin siðan, meðan þau eru volg, í sundur í mauk með stautli eöa öðru, er til þess verður brúkað. Hafi maður nú tekið 20 merkur jarðepla til þessa í senn, tekur liann 2 fjórðúnga mjöls og lætur fjórða hluta þess saman við maukið að kvöldi dags, en 1) Fyrrmn létu menn jarðepli þau, er þeir ætluðu (il brauða, frjósa hvað eptir annað, en þiddu þau á inilli í vatni, þurkuðu þau síðan vel og kreistu þau eptir það í sundur. Vil eg ráða öllum frá aðferð þessari, þvi litin mun vera einhver hin ódrjúg- asta, og spilia bæði sinekk og krapti epianna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.