Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 98
98
vera svo lángt frá eldinum, aö hún geti vel hitnaö,
en ekki oröið mjög heit; tæpri þverhöncl ofar á að
vera önnur eins járnplata, og á hún að vera öllmeð
smágötum; þegar nú plöturnar eru orðnar mátulega
heitar, |)á er lát.inn dúninn óhreinsaður á |)á efri;
þegar hann hitnar, kemur úrhonum vökvi, og drýp-
ur hann ofan um götin. J>ar þarf að hafa gætur á
að snúa dúninum, svo liann hitni jafnt og vel, en
þó ekki breyskist. Nú er farið að hreinsa, og eru
ekki önnur verkfæri til þess, en að lángsetis með
veggjunum eru búnar til eins og púltlagaðar grind-
ur, svona:
upp við vegginn, en í hallanum a, sem
svarar til hallflatarins á púltinu, er ekkert.
Nú eru búnar til lausar grindur, sem falla
ofan í opið a, svo þær verði eins og ballfletir á
púlti: þær eru allarspentar með reimum, þannig, að
maður borar göt hvert á móti öðru á báðar hliðar,
og svo þett, að ól sú (úr selskinni helzt, nokkuð
digrari en sextugt færi), sem spent er í gegnum göt-
in, spennist mátulega þétt saman.
Jó illa sé dregið upp, það sem hér stend-
ur, þámá þó sjá, að ólin er dreginigegn
öðrumegin í horninu, og hleypt þar fyrir
endann spítu. Síðan er ólin dregin gegnum götin
aptur og fram, þángað til komið er í hitt hornið
grindarinnar, og er þar hleypt fyrir, eða festur sá
endinn, og spent fast, svo að allir streingirnir sé
snarpteygðir. Snæri má hafa í þetta, en ekki þykir
það gott, því það þykir skemma dúninn. Hitt er
tiðkað, að búa til grindurnar sumar með trérimum,
þrístrendum upp, og eru þær settar niður fyrst, og
dúninn settur á þær nokkur augnablik til að brjóta
úr honum kvisti, ef í honum eru, eða mesta óhroð-
ann. Jað gefur að skilja, að grindurnar eru settar