Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 105

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 105
105 menn svo til, að efri steinninn sé þykkri, en ekki á liann að vera eins stór uinniáls 052; sá neðri, þó mega þeir vera jafnir, því eptir því liaga menn srníðunum. Fáist steinarnir ekki öðruvísi, en ann- aðhvort brimharðir eða straumskeknir, verður fyrir- höfnin töluverð, vegna ávalans, sem jafnan er á þeim, því vantllega verður þess að gaeta, að þær hliðar steinanna séu flatar, er saman skulu snúa, og falli vel saman. Til þess að steinarnir verði krínglóttir, og angun á miðjunni, má marka fyrir livorutveggju með hörðum sirkli, og er augaö á efra steininum klapp- að töluvert stærra, en á þeim neðra. I efra steininn er á venjulegan hátt klappað leg fyrir löðina, og ferskeytt hola fyrir handfángið; verður hún að klappast með mjóum bor, á livern slegið sé, svo að hotn hennar verði víðari en opið. Handfángið smíðist á þá leið, að sá endi þess, er gánga skal ofan í holuna, sé sleginn ferstrendur; því næst sé gjörð snarbeygja á það svo laung, að nái út að ytri brún steinsins; þá sé handfángið sjálft lóðrétt þar upp af, og slegið til sívalt ogsorfið; á efra eudann sé drepið gat, siðan sé á það smíðaður hólkur úr hörðu tré, og loku rent fyrir ofan, svo hann smokkist ekki upp af. Utan í rönd efra steinsins er og klöppuð önnur hola ineð sama hætti og hin fyrri; er til þessarar holu smíðaður lítill járnspaði fer- hyrndur með ferstrenduin fæti, er gángi í lioluna. Járnspaði þessi á að vera mátaöur svo, að hann að eins komi hvorki við neðra steininn, né járngjörð þá, er utan urn liann er smíðuð; er spaði þessi ætl- aður til að sópa kvörnina, jafnótt og kaffið kemur út undan, og kallast því sópari. Bæði eru járn þessi fest með lieitu hlýi. £ess er áður getið, að neðri steinninn eigi að vera stærri; nú er ekkinóg- ur mismunur á unnnálsstærð steinanna, nema að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.