Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 110

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 110
110 3 i Selárdals prestakalli), Einarssonar bróftur Giss- urar biskups, Sigvaldasonar lángalifs, er menn segja að Ólöf ríka bafi átt með Illuga svarta. Bjarni Jórðarson var sá 8. frá Jóni Haldórssyni á Fróðá, stjúpsyni Daða i Snóksdal; sá 9. frá Jóni Einars- syni, sýslumanni á Geifaskarði; 9. frá Birni Guðna- syni i Ögri, sýslumarmi og stórbokka, syni Guðna, sonar Jóns Ásgeirssonar, Árnasonar, er lifði fyrir 1400 ; sá 9. frá Birni á Reykhólum Jorleifssyni, Bjarnarsonar Jórsalafara; 10. frá Einari presti Snorra- syni, Ölduhryggjar-skáldi á Staðastað; 10. frá Gott- skálki Nikulássyni biskupi á Hólum; 11. frá Ólafi Geirmundssyni tóna á Rauöamel; 12. frá Lopti ríka Guttormssyni, riddara á Möðruvöllum; 13. frá Oddi Lepp l>órðarsyni, lögmanni á Ósi; 14. frá Vigfúsi Hólm Ivarssyni, eldra; 15. frá Eiríki riddara Sveinbjarnarsyni, Sigmundarsonar Gunnarssonar í Súðavík, er var með J>órði Kakala; 16. frá Brandi Ei- ríkssvni Einarssonar Guðmundarsonar dýra, er brendi Laungublíð; 17.frá Teitijorvaldssyni, bróðurGissurar jarls; 18. frá Snorra Jk'rðarsyni Goða í Vatnsfirði; 19. frá Sturla Jóröarsyni í Hvammi, föður Sturl- únga; 20. frá Halli Teitssyni, biskupsefni ísleifs- sonar biskups; 21. frá Sæmundi Fróða; 22. frá Ara 3>orgilssyni á Reykhólum; 23. frá Ólafi Pá í Hjarðarbolti; 24. frá Egli Skallagrímssyni; 27. frá Ilaraldi konúngi hárfagra. Bjarni ólst upp á Firði lijá föður sínum, var lionum í úngdæminu ekki kent annaö en |)að, sem |)á var títt að börn lærðu til firmíngar, og almenn sveita vinna. En f)á er hann stálpaðist, fór hann af sjálfs dáðum að læra að skrifa, og myndaði stafa- gjörð sína eptir ýmsu letri, prenti og skrifi, vandist liann svo við hanðarlag þetta, að rithönd hans varð ávalt ófögur og óskipuleg, en manna fljótastur var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.