Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 113

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 113
113 um í Breiöaflóa norðanfram; geöjaöist ])á Bjarna lítt að liáttalagi skipsmanna, þókti þeir einráðir ogmun- aðarlífir og óhúsbóndahollir; gekk hann J>ví af skút- unni x. Skömniu eptir aldamótin 1800 gjörði veturharð- an og ísalög mikil út með Baröaströnd, eins og ann- arstaðar. Bar þá svo við, að kindur nokkrar frá iiæstu bæum fyrir innan Siglunes flæddu á skeri einu. jþeir, erkindurnar áttu, ætluðu að bjarga þeim, lilupu því í bát 4 saman og gættu einskis nema að grípa Jítt nýta árarspaða. Komust þeir þó til skersins og náðu í bátinn 13 kindum; en er þeir vildu til Jands aptur, varísinn rekinn að, sjórinn liækkaði, og veð- ur tók að spillast af norðri með frostlmrku. Nú urðu þeir ráðþrota, og feingu ei annað aðgjört, en lirópað um lijálp; heimafólkið þusti til sjóar, en einginn vissf, livað til bragðs skyldi taka, og núfór bátinn að reka undan landi, sást hann brátt frá Siglunesi, liljóp Bjarni þá að heiman, að vita livað um var að vera, og er hann varð þess áskynja, eggj- aði liann menn þá, er viðstaddir voru, að Jijálpa mönnunum; hvolfdu þeir þáupp skipi og ýttuáflot; en þegar svo var komiö, áræddi einginn að fara undan landi með honum, því svo var að sjá, sem eingin úrræði væru til að ná landi aptur, eður kom- ast úr ísnum aptur, ef út í liann væri haldið. Loks fekk liann í fyJgi með sér ötulan sjómann, er Jón liét, og var Helgason, gátu þeir þá feingið tvo menn enn til fylgdar með sér, með því móti að þeir söfn- uðu saman öllum þeim færum og festum, er við hönd voru, oghnýttu saman; létu þeir, sem festarnar myndu ná af landi út til bátsins; og nú var lagtfrá 1) jiegarbann yfirgaf skútuna, uiælti hann frain stöku þessa: Á jaktinni eyddist flest, en guðs óttinn entist bez.t, efnin þurfti að bafa bvur; því aldrei var bann brúkaður. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.