Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 114

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 114
m lancli. Bjarni var viö apturlmyfil og gaf út Iantl- festina, egs;jaði hann {»;í félaga sína mjög að hrjót- ast gegn um ísinn, er var niulníngs Iiroði svo {tykkur, að árar geingu ei niður úr honum; en er landfestin var á enda, kastaði hann festarendanum lángt frá skipinu, og kvað hana ei skyldu hamla þeim frá að bjarga meðbræðrum sínum úr lífshættu. Tveir af skipverjum urðu hryggir og reiðir, og kváðust ábyrgj- ast Bjarna líf sitt, en Jón mælti, að nú væri hezt að duga vel, og fara að öllu, eins og Bjarni segði fyrir; sáu hinir að ekki mundi annað lilýða, en sýna dreingskap; ogmeð frábæru fylgi og atorku gátu þeir náð bátnum og tekið mennina í skip sitt, en bátnum með kindunum var slept, var þá komið lángt frá landi; fjúk og veður stóð af landi, og útfall í hönd. Svo sagði Bjarni sjálfur síöar, aö þá hefði sér til hugar komið, hvort sá mundi vilji guðs, að mann- ástin skyldi sig og félaga sína til dauða leiða, því þá sá liann einga lifs von; en í því sama gekk veðrið úr norðri til austurs, hélt ísnum þá fremur að landinu, og með hinu mesta kappi og atorku gátu þeir Bjarni náð landi fyrir utan Siglunes, nærhæfis viku sjóar utar eu frá landi var farið; héldu þeir allir lífi ogheilsu fyrir nákvæma aðhjúkrun á heimili Bjarna E Ekki er þess getið, að þessu væri á lopt haldið af hlutaðeigandi yfirvöldum. En þá er Trampe stiptamtmaður ferðaðist nokkrum árum siðar um Barðastrandarsýslu, í amtmanns stað, og frétti til frægðarverks þessa, rannsakaði hann málið og kynti stjórnarráðunum frá því; var Bjarni þá sæmdur heiö- urspeníngi úr gulli, þeirn er var nærhæfis 100 spesía virði, átti hann að bera hann á brjóstinu í rauðu 1) Skömuni síðar rak bátinn úrisnum að landi, af því veður- staðan breyttist, og voru þá flestar kindurnar lifandi i honum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.