Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Qupperneq 119
119
Allar fornsögur íslendinga og nörar í íslenzku
ritafiar, þær er liann hafði yfirfarið, inundi liann svo,
að liann gat sagt, upp xir sér öll aftalatrifii þeirra.
Mannkynssöguna (eptir Abrah. Kall) mundi hann
svo, að gönilu söguna kunni hann utan að orðrétt
í dönsku; í miðaldarsögunni gat hann talið i röð
keisara eður konúnga livers rikis, og sagt |)að, sem
markverðast var um hvern þeirra, en i nýu sögunni
var hann ekki jafnglöggur, ])ó vissihann flest aðal-
atriði hennar; i landaskipunarfræði var hann eingu
siður að sér, en lærðir menn, og á náttúru ogstjörnu-
fræði vissi hann betri grein, en flestir aðrir, er hon-
um voru samtíða, f)ó til menta. hefðu verið settir.
Guðfræðin var samt óðindæli hans, og stundaði hann
liana mest af ö!lu, einkum á sínum efri árum, eptir
fiað liann fór að gefa sig minna við hinum öðrum
vísindagreinum; mun ei um of hermt, f>ó sagt sé,
að hann muni hafa verið íárra hérlendra manna ept-
irbátur í fiekkingu á trúarbrögðunum; hafði hann
lesið ílestar þær hækur í trúarefnum, er komu út á
dönsku og þýzku um hans daga og híngað fluttust,
enda var hann trúmaður mikill og sannguðrækirm,
og þvi öruggari í trú sinni, sem hann las fleira af rit-
um þeim, er út komu um og eptir aldamótin og
margir gjörðust af trúarhvikulir.
Hvað skáldskapargáfu Bjarna sál. við vikur, þá
mun óhætt að fullyrða, að hann hafi af náttúrunni
verið vel hagorður maður og hugmyndaríkur, en
þýzku. Bjarni fórtil skipsins, og er Iiann vissi, hverja túngu
skipverjar töluðu, tók hann krit, og ritaðist á við formanninn,
og gátu þeir þannig skilið vel hvor annan. Skipsráðandanuni
fannst tnikið um vitsmuni Bjarna, en gat þó ei trúað, að hann
hefði numiö ensku tilsagnarlaust. Að skilnaði gaf Itann honum
nokkrar enskar bækur, er hann hafði meðferðis.