Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 122
122
eru settir, og er skylt, að slíku sé á lopt halclið,
enum framliðnu til verðugs lieiðurs og lofsverðrar
minníngar.
Æfiminníng |>essi lyktast með grafletri, er fest
var á líkkistu Bjarna og nú stendur á minnisspjaldi
eptir hann, er einn vina hans lét festa upp í Haga
kirkju:
H. E. L.
Lundur og prýði leikmanna stéttar,
BJIBII þÓBÐABSOJÍ,
fæddur að Firði 9. Nóv. 1761;
sigldi til Hafnar, nam skinnaverkun 1790;
giptist 1791 prúðriog kynsælli prestsekkju,
Sigríði Jónsdóttur frá Brjámslæk,
lifði með hennií hjónabandi 44 ár,
deyði barnlaus 1. Ágúst 1842.
Var hreppstjóri Barðstrendínga 8 ár;
formaður í 50 ár frægur og heppinn,
húsfaðir geðftekkur og góður jafnleingi.
Hann var
Meinsemdir bætandi blóðtökumaður;
mörgum sjúkum og sárþjáðum hjálpvættur,
las til þess margar læknabækur.
Hann var
Allra svo nefndra ólærðra manna
einna fróðastur og upplýstastur.
í sannri guðfræöi, sagna-og heimsspeki,