Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 2
2
í morgijn,- þá er það eimmgis því að þakka, að guð
hefir skápað þig þannig,' og varðvéitt heilsn þína og
krapta. Ef þú lieíir haft nóg til viðurvœris í dag,
ert vel fataður og átt þer heimili, þá er þetta því að
þakka, að guð bætir úr þörfurn þínum. Þú ættir ekk-
ert, ef guð gæfi þér það ekki. Pú Jifir, einungis af
því hann gefur þér líf. Hann gæti, ef lionum þókn-
aðist, svipt þig öllu því, sem gjörir þér lífið indælt;
liann gæti þegar í dag lagt þig á sóttarsæng; lrann gæti
á einu vetfangi látið þig deyja.
En þú þarft líka að hiðja vegna þess að þú ert
syndari. I'ú ert syndari, hvort sem þú finnur til
þess eða ekki. I'ú hefir stygt guð, þú liefir gjört það,
sem hann bannaði þér, þú hefir breytt á inóti vilja
hans; og þetta hefirþú gjörtoptar en auðið er að telja.
I’ess vegna þarftu að fá fyrirgefningu lijá honum. Já,
fremur en allt annað, fremur en fæði og klæði, lieilsu
og þrótt, þarftu að fá fyrirgefningu hjá guði.
Vill liann þá fyrirgefa þér? Já, ef þú biður hann
réttilega og treystir verðskuldun Jesú Iírists, Jausnara
þíns. í'á vill lrann fyrirgefa þér livert ílt verk, sem þú
lrefir aðhafzt, hvert ílt orð, sem þú liefir talað, liverja
illa hugsun, sem vaknað hefir í lrjarta þínu. Hann er
ætíð fús á að fyrirgefa þér. I'ví Kristur dó til þess að
frelsa syndara, hans dýra blóði var úthelt, til að þvo
burt syndir þeirra; og þ ú ert syndari, og það sem þér
ber að gjöra, er að biðja þess, að þínar syndir verði
fyrirgefnar hans vegna, og að þú fáir hólpinn orðið fyrir
liann. Guð vill heyra þá bæn; hann vill fyrirgefa þér
fyrir lírists sakir.
En þú heiir á enn mciru þörf. Ilvernig er hjarta
þínu háttað ? Menn eru stundum að tala um »gott hjarta,»,