Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 6
6
kvörtun yfir ofmiklum þurkum, stundum yfir ofmiklum
rigningum, stundum yílr snjó og kulda; já, sumir eru
svo léttúðarfullir og liugsunarlausir, að þeir bölvaveðr-
inu og formælu því, þegar það er öðruvísi, en þeir vilja
ákjósa. En ef vér skoðum veðráttuna kristilega, getur
lnin geíið óss marga lærdómsríka hugvekju. Fyrst og
fremst minnir liún oSs á almætti drottins, en van-
mátt vorn.
I'ó vísindin liafi á furðanlegan liátt aukið vald
maunanna yfir náttúrunni, liafa þeir þó enn ekki lært
að reikna út hreytingar veðráttunnar, og, þó þeim kunni
hér eptir að fara fram í því að gjöra greiu fyrir þess-
um breytingum og segja þær fyrir, kemst þó mannlegt
hugvit aldrei svo langt, að það geti komið til leiðar
regni eða sólskini, kulda eða liita, eða stöðvað vindinn
og breytt honnm. » Vindurinn blæs þarsem hann vill»,
segir Jesús, »og þú heyrir lians þyt, en ekki veiztu,
hvaðan lrarm kennir, eða livert liann fer» (Jóh. 3, 8.).
l’annig. er það enn, og þannig mun það verða. Þó allir
skapaðir lilutir heyri drottni til, og þó v.eðráttan fylgi
liinuin almennu lögum náttúrunnar, er það þó eins og
liann haíi áskilið sér sérstakt vald yíir henni, því að
mannlegir kraptar geta engm álirif haí't á liana. í þessu
getum vér séð vísdómsfullan og gæzkuríkan lilgang drott-
ins, þvíbæði mundu mennirnir of rnjög hafa trufiað nið-
urröðun náttúrunnar, ef hann hefði engar skorður sett
kröptum þeirra, og líka þurfum vér þess við, að vér
séum iðulega mintir á, að vér erum liáöir liinum al-
valda skapara og stjórnara allra liluta. I’egar liinir
voldugu sjá, að þeir ráða ckki við veður né vind, iiljóta
þeii- að kannast við, að það er íil arrnað æðra vald en
þeirra. Já, svo rnikil er drambsemi mannlegs hjarla,