Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 1

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1865, Blaðsíða 1
/ KRISTILEG SMARIT IIAMÍA ISLENDINGUM. M 2. IIEFIR ÞÚ BEÐIÐ í DAG? Síðan þú fórst á fætur í morgun, heflr auga sífelt horft á þig. llvar sem þú lieíir verið, og livað sem þú heflr aðhafzt, lieílr þetta augá séð til þín. Það heíir fylgt þér til vinnu þinnar, séð þig i margmenuinu, gelið gætur að þér í einverunni. Ilugsanir þínar, tilfinningar þínar, hvatir þínar, sem jafnvel nánuslu vinir þínir þekkja ekki til fulls, hafa allar verið augljósar þessu auga, sem eg tala um. 1‘ví það er alt-sjáanda auga,—auga hins alskygna guðs. Heflr þú liugsað til hans, sem sífelt heflr liorft á þig ? Ileflr þú helgað honum nokkraliugsun þína, síð- an þú vaknaðir í morgun? Ileflr þú talað við hann? Hefir þú beðið hann? t*að er skylda þín að biðja; því guð hefir skipað þér það. »Bið þú föður þinn í einrúmi» (Matt. (>, 6.). »Yakið og biðjið» (Matt. 26, 41.). »Biðjið án afláts>• (1. Tess. 5, 17.). »Látið í öllum hlutum óskir yðar koma fvrir guð í bænaákalli með þakkargjörð» (Fil. 4, (i). Þetta býður guðsorð þér. Það er þess vegna rangt að biðja ekki. l’ú lieflr þörf á að biðja, mikla þörf; því þú verð- ur allt að þiggja af guði, og ert að öllu leyti í hans hendi. Ef þú gekkst heill og hraustur til vinnu þinnar

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.